Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2025 08:31 Björgvin Karl Guðmundsson hefur verið í fremstu í röð í meira en áratug og var með á síðustu heimsleikum. @bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson var einn af þeim fyrstu sem voru kynntir til leiks sem þátttakendur í nýrri atvinnumannadeild í CrossFit heiminum. Deildin kallast World Fitness Project og munu forráðamenn hennar bjóða mörgu af besta CrossFit fólki heims tækifæri á vera á samningi hjá þeim. Samningurinn gulltryggir íþróttafólkinu fastar tekjur í stað þess að treysta aðeins á verðlaunafé og auglýsingasamninga. Þessa dagana er verið að kynna það fólk sem hefur skrifað undir samning við þessa nýju atvinnumannadeild. Björgvin Karl var einn af þeim fyrstu. Lykilatriðið er að samningurinn við World Fitness Project útilokar það ekki að viðkomandi íþróttafólk taki þátt í heimsleikum CrossFit samtakanna. Þau sem eru á samning geta því tekið þátt í opna hlutanum og undankeppninni eins og áður. Barbell Spin CrossFit vefurinn fjallar um þetta verkefni en það verða gerðir tuttugu samningar við karla og tuttugu samningar við konur. Íþróttafólkið, sem fékk boð um samningsgerð, hefur verið í hópi besta CrossFit fólks heims síðustu ár. Björgvin Karl er svo sannarlega í þeim hópi enda fastagestur á heimsleikunum og lengstum í hóp þeirra tíu bestu þar. Samkvæmt fréttinni á Barbell Spin gæti íþróttafólkið fengið allt að hundrað þúsund Bandaríkjadali fyrir samninginn eða um fjórtán milljónir króna. Þau verða í staðinn að keppa í þremur WFP keppnum á árinu en í hverri keppni verður einnig tíu keppendum í viðbót boðið að taka þátt í hverju móti. View this post on Instagram A post shared by World Fitness Project (@worldfitnessproject) CrossFit Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Deildin kallast World Fitness Project og munu forráðamenn hennar bjóða mörgu af besta CrossFit fólki heims tækifæri á vera á samningi hjá þeim. Samningurinn gulltryggir íþróttafólkinu fastar tekjur í stað þess að treysta aðeins á verðlaunafé og auglýsingasamninga. Þessa dagana er verið að kynna það fólk sem hefur skrifað undir samning við þessa nýju atvinnumannadeild. Björgvin Karl var einn af þeim fyrstu. Lykilatriðið er að samningurinn við World Fitness Project útilokar það ekki að viðkomandi íþróttafólk taki þátt í heimsleikum CrossFit samtakanna. Þau sem eru á samning geta því tekið þátt í opna hlutanum og undankeppninni eins og áður. Barbell Spin CrossFit vefurinn fjallar um þetta verkefni en það verða gerðir tuttugu samningar við karla og tuttugu samningar við konur. Íþróttafólkið, sem fékk boð um samningsgerð, hefur verið í hópi besta CrossFit fólks heims síðustu ár. Björgvin Karl er svo sannarlega í þeim hópi enda fastagestur á heimsleikunum og lengstum í hóp þeirra tíu bestu þar. Samkvæmt fréttinni á Barbell Spin gæti íþróttafólkið fengið allt að hundrað þúsund Bandaríkjadali fyrir samninginn eða um fjórtán milljónir króna. Þau verða í staðinn að keppa í þremur WFP keppnum á árinu en í hverri keppni verður einnig tíu keppendum í viðbót boðið að taka þátt í hverju móti. View this post on Instagram A post shared by World Fitness Project (@worldfitnessproject)
CrossFit Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira