Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2025 12:00 Saquon Barkley verður hvíldur í síðasta deildarleik Philadelphia Eagles en framundan er úrslitakeppnin þar sem liðið ætlar sér að ná langt. Getty/Mitchell Leff Saquon Barkley, hlaupari Philadelphia Eagles, á möguleika á því að bæta eitt virtasta og eftirsóttasta metið í NFL-deildinni en nú lítur út fyrir það að hann fái hreinlega ekki tækifæri til þess. Það eru þó ekki meiðsli, leikbann eða annað slíkt sem kemur í veg fyrr það. Nick Sirianni, þjálfari Eagles, hefur tekið þá ákvörðun að hvíla alla lykilmenn liðsins og Barkley er að sjálfsögðu í þeim hópi. Liðið hefur þegar tryggt sér sæti og stöðu í úrslitakeppninni og ekkert breytir því í lokaumferðinni. Barkley, sem hefur átt magnað fyrsta tímabil með Eagles, varð í síðasta leik aðeins níundi leikmaður sögunnar til að komast yfir tvö þúsund hlaupajarda á einu tímabili. Barkley hefur alls farið 2005 jarda með boltann í höndunum í leikjum sextán og er nú aðeins 101 jarda frá metinu sem er í eigu Eric Dickerson og var sett árið 1984. Dickerson spilaði bara sextán leiki en það voru fleiri leikir í tímabilinu þá. Dickerson bætti þá met O. J. Simpson sem var sá fyrsti i sögunni til að komast yfir tvö þúsund jarda. Simpson náði því í aðeins fjórtán leikjum. Barkley hefur náð að fara yfir hundrað jarda í ellefu af sextán leikjum sínum. Það ættu því að vera góðar líkur á því að hann myndi slá metið fengi hann að spila. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NFL Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Sjá meira
Það eru þó ekki meiðsli, leikbann eða annað slíkt sem kemur í veg fyrr það. Nick Sirianni, þjálfari Eagles, hefur tekið þá ákvörðun að hvíla alla lykilmenn liðsins og Barkley er að sjálfsögðu í þeim hópi. Liðið hefur þegar tryggt sér sæti og stöðu í úrslitakeppninni og ekkert breytir því í lokaumferðinni. Barkley, sem hefur átt magnað fyrsta tímabil með Eagles, varð í síðasta leik aðeins níundi leikmaður sögunnar til að komast yfir tvö þúsund hlaupajarda á einu tímabili. Barkley hefur alls farið 2005 jarda með boltann í höndunum í leikjum sextán og er nú aðeins 101 jarda frá metinu sem er í eigu Eric Dickerson og var sett árið 1984. Dickerson spilaði bara sextán leiki en það voru fleiri leikir í tímabilinu þá. Dickerson bætti þá met O. J. Simpson sem var sá fyrsti i sögunni til að komast yfir tvö þúsund jarda. Simpson náði því í aðeins fjórtán leikjum. Barkley hefur náð að fara yfir hundrað jarda í ellefu af sextán leikjum sínum. Það ættu því að vera góðar líkur á því að hann myndi slá metið fengi hann að spila. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NFL Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita