„Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2025 22:18 Luke Littler trúir því varla að hann fái að halda á bikarnum eftirsótta. James Fearn/Getty Images Luke Littler varð í kvöld yngsti heimsmeistari sögunnar í pílukasti þegar hann vann öruggan 3-0 sigur gegn Michael van Gerwen í úrslitum í kvöld. Littler byrjaði af miklum krafti og nýtti sér hver einustu mistök sem Van Gerwen gerði. Þessi 17 ára gamli Englendingur vann fyrstu fjögur sett kvöldsins og vann að lokum verðskuldaðan heimsmeistaratitil. „Ég trúi þessu ekki. Við spiluðum báðir svo vel í kvöld,“ sagði Littler í viðtali uppi á sviði eftir sigurinn í kvöld. 17 Years, 11 Months and 13 Days old... Luke Littler is a darting phenom and creates an incredible piece of history! pic.twitter.com/2NA8M0qJFo— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2025 „Ég sagði það í viðtölum að ég þyrfti að byrja vel í kvöld og það er það sem ég gerði. En hann var að elta mig allan lekinn. Það voru þessi skot þar sem hann var að hitta tvo þrefalda reiti og þá þurfti ég alltaf að svara með tveimur eða þremur sjálfur.“ Þá segir hann það vera draumi líkast að lyfta bikarnum eftirsótta. „Það dreymir alla um að lyfta þessum bikar og þú þarft að fara ansi erfiða leið að honum. Ég trúi þessu ekki.“ „Ég var orðinn stressaður um leið og ég komst í 2-0 í kvöld, en ég sagði við sjálfan mig að ég þyrfti að slaka á. Svo var ég allt í einu að kasta fyrir leiknum og ég kláraði það. Þetta var alveg einstakt.“ Pílukast Tengdar fréttir Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Enska undrabarnið, hinn 17 ára Luke Littler, er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir öruggan sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen í Ally Pally í kvöld. 3. janúar 2025 19:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Littler byrjaði af miklum krafti og nýtti sér hver einustu mistök sem Van Gerwen gerði. Þessi 17 ára gamli Englendingur vann fyrstu fjögur sett kvöldsins og vann að lokum verðskuldaðan heimsmeistaratitil. „Ég trúi þessu ekki. Við spiluðum báðir svo vel í kvöld,“ sagði Littler í viðtali uppi á sviði eftir sigurinn í kvöld. 17 Years, 11 Months and 13 Days old... Luke Littler is a darting phenom and creates an incredible piece of history! pic.twitter.com/2NA8M0qJFo— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2025 „Ég sagði það í viðtölum að ég þyrfti að byrja vel í kvöld og það er það sem ég gerði. En hann var að elta mig allan lekinn. Það voru þessi skot þar sem hann var að hitta tvo þrefalda reiti og þá þurfti ég alltaf að svara með tveimur eða þremur sjálfur.“ Þá segir hann það vera draumi líkast að lyfta bikarnum eftirsótta. „Það dreymir alla um að lyfta þessum bikar og þú þarft að fara ansi erfiða leið að honum. Ég trúi þessu ekki.“ „Ég var orðinn stressaður um leið og ég komst í 2-0 í kvöld, en ég sagði við sjálfan mig að ég þyrfti að slaka á. Svo var ég allt í einu að kasta fyrir leiknum og ég kláraði það. Þetta var alveg einstakt.“
Pílukast Tengdar fréttir Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Enska undrabarnið, hinn 17 ára Luke Littler, er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir öruggan sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen í Ally Pally í kvöld. 3. janúar 2025 19:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Enska undrabarnið, hinn 17 ára Luke Littler, er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir öruggan sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen í Ally Pally í kvöld. 3. janúar 2025 19:30