Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2025 20:46 Andri Stefánsosn, Lárus Blöndal, Björg Elín og Þórey Edda Elísdóttir. Vísir/Hulda Margrét Björg Elín Guðmundsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2024. Íþróttaeldhugi ársins er valinn úr röðum sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni sem hafa í gegnum árin nýtt eigin hæfileika, frítíma og sérþekkingu til að efla íþróttastarfið í sínu nærumhverfi eða á landinu öllu. Alls bárust 353 tilnefningar um 76 einstaklinga úr 24 íþróttagreinum. Þeir Haukur Guðberg Einarsson og Ingibergur Þór Jónasson, formenn knattspyrnu og körfuknattleiksdeild Grindavíkur voru einnig tilnefndir að þessu sinni. Það var hins vegar Björg Elín, sjálfboði liði innan handknattleiksdeildar Vals og hjá HSÍ, sem var kjörin Íþróttaeldhugi ársins 2024. „Þetta er ómetanlegt, maður er bara hræður yfir því að vera tilnefndur með þessum fínu strákum frá Grindavík." „ Ég er að gefa til baka þeim sem gáfu mér. Finnst það dásamleg gjöf. Það er verið að bíða eftir að ég verði í göngugrind, það endar þannig,“ sagði Björg Elín varðandi starf sitt sem sjálfboðaliði. „Allt þetta góða fólk sem maður hefur kynnst,“ sagði Björg Elín að endingu aðspurð hvað stæði upp úr. Þetta var í þriðja sinn sem verðlaunin eru veitt. Í fyrra var Guðrún Kristín Einarsdóttir valin og árið 2022 var Haraldur Ingólfsson valinn Íþróttaeldhugi ársins, fyrstur allra. Íþróttamaður ársins Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Sjá meira
Íþróttaeldhugi ársins er valinn úr röðum sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni sem hafa í gegnum árin nýtt eigin hæfileika, frítíma og sérþekkingu til að efla íþróttastarfið í sínu nærumhverfi eða á landinu öllu. Alls bárust 353 tilnefningar um 76 einstaklinga úr 24 íþróttagreinum. Þeir Haukur Guðberg Einarsson og Ingibergur Þór Jónasson, formenn knattspyrnu og körfuknattleiksdeild Grindavíkur voru einnig tilnefndir að þessu sinni. Það var hins vegar Björg Elín, sjálfboði liði innan handknattleiksdeildar Vals og hjá HSÍ, sem var kjörin Íþróttaeldhugi ársins 2024. „Þetta er ómetanlegt, maður er bara hræður yfir því að vera tilnefndur með þessum fínu strákum frá Grindavík." „ Ég er að gefa til baka þeim sem gáfu mér. Finnst það dásamleg gjöf. Það er verið að bíða eftir að ég verði í göngugrind, það endar þannig,“ sagði Björg Elín varðandi starf sitt sem sjálfboðaliði. „Allt þetta góða fólk sem maður hefur kynnst,“ sagði Björg Elín að endingu aðspurð hvað stæði upp úr. Þetta var í þriðja sinn sem verðlaunin eru veitt. Í fyrra var Guðrún Kristín Einarsdóttir valin og árið 2022 var Haraldur Ingólfsson valinn Íþróttaeldhugi ársins, fyrstur allra.
Íþróttamaður ársins Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Sjá meira