Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2025 20:31 Konurnar þrjár á topp þrjú í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2024. Eygló Fanndal Sturludóttir, Glódís Perla Viggósdóttir með bikarinn og Sóley Margrét Jónsdóttir. @eyglo_fanndal Þetta var mjög góð helgi fyrir íslensku íþróttakonurnar Sóleyju Margréti Jónsdóttur og Eyglóu Fanndal Sturludóttur og helgin þeirra byrjaði líka vel. Báðar urðu þær meðal þriggja efstu í kjöri Íþróttamanni ársins á laugardaginn en daginn áður voru þær líka báðar sérstakir gestir forseta Íslands. Á föstudaginn tók forseti Íslands, frú Halla Tómasdóttir, á móti Sóleyju Margréti Jónsdóttur kraftlyftingakonu og Eygló Fanndal lyftingakonu. Bauð forseti þeim til móttöku á Bessastöðum, ásamt þjálfurum sínum og forsvarsmönnum Lyftinga- og Kraftlyftingasambands Íslands. Halla, sem er verndari Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands óskaði þeim til hamingju með glæsilegan árangur og ræddi við þær um íþróttaferilinn, framtíðarsýn þeirra og eins um tækifæri og áskoranir í íþróttum, ekki síst fyrir konur í styrktarþjálfun og kraftaíþróttum. Þær Sóley og Eygló enduðu á eftir Glódísi Perlu Viggósdóttur í kosningunni á Íþróttamanni ársins. Þetta er í fyrsta sinn sem konur eru í þremur efstu sætum kjörsins. Þetta er einnig besti árangur hjá kraftlyftingakonu (Sóley í öðru sæti) og konu í ólympískum lyftingum (Eygló í þriðja sæti). Kraftlyftingasambandið sagði frá heimsókninni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband Íslands (@kraftlyftingasamband_islands) View this post on Instagram A post shared by Lyftingasamband íslands (@icelandic_weightlifting) Kraftlyftingar Lyftingar Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Sjá meira
Báðar urðu þær meðal þriggja efstu í kjöri Íþróttamanni ársins á laugardaginn en daginn áður voru þær líka báðar sérstakir gestir forseta Íslands. Á föstudaginn tók forseti Íslands, frú Halla Tómasdóttir, á móti Sóleyju Margréti Jónsdóttur kraftlyftingakonu og Eygló Fanndal lyftingakonu. Bauð forseti þeim til móttöku á Bessastöðum, ásamt þjálfurum sínum og forsvarsmönnum Lyftinga- og Kraftlyftingasambands Íslands. Halla, sem er verndari Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands óskaði þeim til hamingju með glæsilegan árangur og ræddi við þær um íþróttaferilinn, framtíðarsýn þeirra og eins um tækifæri og áskoranir í íþróttum, ekki síst fyrir konur í styrktarþjálfun og kraftaíþróttum. Þær Sóley og Eygló enduðu á eftir Glódísi Perlu Viggósdóttur í kosningunni á Íþróttamanni ársins. Þetta er í fyrsta sinn sem konur eru í þremur efstu sætum kjörsins. Þetta er einnig besti árangur hjá kraftlyftingakonu (Sóley í öðru sæti) og konu í ólympískum lyftingum (Eygló í þriðja sæti). Kraftlyftingasambandið sagði frá heimsókninni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband Íslands (@kraftlyftingasamband_islands) View this post on Instagram A post shared by Lyftingasamband íslands (@icelandic_weightlifting)
Kraftlyftingar Lyftingar Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Sjá meira