Rúntað um borgina í leit að holum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 13. janúar 2025 12:49 Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins, hefur í nógu að snúast. Vísir/Sigurjón Fjöldi bíla hefur orðið fyrir tjóni eftir að hafa verið ekið ofan í holur á vegum. Skrifstofustjóri hjá Reykjavíkurborg segir sitt fólk bæði leita að holum til þess að fylla upp í og sinna tilkynningum sem telja tugi. Að sögn lögreglu tjónuðust yfir tuttugu bílar á höfuðborgarsvæðinu í gær og eftir að hafa verið ekið ofan í holu í flestum tilfellum neyddust ökumenn til að skipta um dekk áður en þeir gátu haldið áfram leiðar sinnar. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri rekstur og umhirðu hjá Reykjavíkurborg, segir þetta vandamál fylgja veðurbreytingunum. „Um leið og það leysir snjó með svona snöggum hætti koma holur í malbikið yfirleitt mjög vel fram og það er vegna hitabreytinganna á milli forsts og þíðu. Þetta er bara venjulegt verkefni sem gerist alltaf við þessar aðstæður,“ segir Hjalti. Nóg sé því að gera hjá teyminu sem sér um að fylla upp í holurnar. „Þetta er í raun og veru eina verkefnið okkar í dag og verður vænatnlega á morgun og hinn. Við fáum fullt af ábendingum og erum líka að leita sjálf á þessum hefðbundna rúnti um borgina og reynum að gera við það sem við sjáum.“ Margir hafa birt myndir af holum á samfélagsmiðlum til þess að vara samborgara sína við.Vísir/Facebook Tugir holumála séu á borði borgarinnar og Hjalti býst við að þeim fjölgi. Einnig sé verið að sinna hálkutilkynningum. „ Það er um að gera að fara varlega þar sem er mikil hálka. Nota mannbrodda og gera það sem hægt er að gera til þess að forðast slysin.“ Umferð Samgöngur Reykjavík Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira
Að sögn lögreglu tjónuðust yfir tuttugu bílar á höfuðborgarsvæðinu í gær og eftir að hafa verið ekið ofan í holu í flestum tilfellum neyddust ökumenn til að skipta um dekk áður en þeir gátu haldið áfram leiðar sinnar. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri rekstur og umhirðu hjá Reykjavíkurborg, segir þetta vandamál fylgja veðurbreytingunum. „Um leið og það leysir snjó með svona snöggum hætti koma holur í malbikið yfirleitt mjög vel fram og það er vegna hitabreytinganna á milli forsts og þíðu. Þetta er bara venjulegt verkefni sem gerist alltaf við þessar aðstæður,“ segir Hjalti. Nóg sé því að gera hjá teyminu sem sér um að fylla upp í holurnar. „Þetta er í raun og veru eina verkefnið okkar í dag og verður vænatnlega á morgun og hinn. Við fáum fullt af ábendingum og erum líka að leita sjálf á þessum hefðbundna rúnti um borgina og reynum að gera við það sem við sjáum.“ Margir hafa birt myndir af holum á samfélagsmiðlum til þess að vara samborgara sína við.Vísir/Facebook Tugir holumála séu á borði borgarinnar og Hjalti býst við að þeim fjölgi. Einnig sé verið að sinna hálkutilkynningum. „ Það er um að gera að fara varlega þar sem er mikil hálka. Nota mannbrodda og gera það sem hægt er að gera til þess að forðast slysin.“
Umferð Samgöngur Reykjavík Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira