„Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Árni Gísli Magnússon skrifar 18. janúar 2025 18:08 Maddie Sutton í 4-liða úrslitunum fyrra Vísir / Pawel Cieslikiewicz Maddie Sutton, leikmaður Þórs Akureyri, var ánægð og stolt með að komast í undanúrslit VÍS-bikarins eftir 94-87 sigur á Haukum á Akureyri í dag. Þórsarar voru með yfirhöndina í leiknum en Haukar gáfust ekki upp og voru lokamínútnar æsispennandi. „Þetta er frábært. Ég er ekkert smá ánægð að fara í undanúrslitin með þessu liði, við fórum í fyrra líka og það var frábært. Við erum ekkert smá spenntar í að sjá hvað við getum gert á þessu ári.“ Haukar eru í efsta sæti Bónus deildarinnar og var því um alvöru baráttu að ræða í dag þar sem Þór er einmitt í öðru sæti deildarinnar. „Haukar eru með mjög gott lið, þetta eru liðin í fyrsta og öðru sæti að spila á móti hvort öðru þannig við vissum alltaf að þetta yrði erfitt og við myndum verða þreyttar en við þurftum bara að berjast af alvöru og sjá hvort liðið vildi þetta meira. Þær eru frábært lið en við eigum frábæra stuðningsmenn og spilum vel hérna heima fyrir og það var virkilega ljúft að sjá þetta detta okkar megin.“ Þór leiddi mest með 18 stigum í leiknum og var munurin 13 stig fyrir lokaleikhlutann. Haukar gáfu þó allt sitt og var munurinn eitt stig þegar þrjár mínútur lifðu leiks og urðu lokamínútur leiksins því æsispennandi. „Okkur finnst gaman að því, að halda öllum á tánum“ sagði Maddie létt og hélt áfram: „Nei, þær eru frábært lið eins og ég sagði, þær kunna að vinna leiki, þær koma til baka eftir að hafa verið undir, þær vissu hvað þær þurftu að gera og við þurftum bara að halda áfram að spila okkar leik.“ „Við erum með mjög efnilegan leikmannahóp og frábært þjálfarateymi og erum með samfélag sem trúir á okkur og þegar allir þessi hlutir koma saman geta stórkostlegir hlutir átt sér stað“, sagði Maddie að lokum og brosti sínu breiðasta. VÍS-bikarinn Körfubolti Þór Akureyri Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Þórsarar voru með yfirhöndina í leiknum en Haukar gáfust ekki upp og voru lokamínútnar æsispennandi. „Þetta er frábært. Ég er ekkert smá ánægð að fara í undanúrslitin með þessu liði, við fórum í fyrra líka og það var frábært. Við erum ekkert smá spenntar í að sjá hvað við getum gert á þessu ári.“ Haukar eru í efsta sæti Bónus deildarinnar og var því um alvöru baráttu að ræða í dag þar sem Þór er einmitt í öðru sæti deildarinnar. „Haukar eru með mjög gott lið, þetta eru liðin í fyrsta og öðru sæti að spila á móti hvort öðru þannig við vissum alltaf að þetta yrði erfitt og við myndum verða þreyttar en við þurftum bara að berjast af alvöru og sjá hvort liðið vildi þetta meira. Þær eru frábært lið en við eigum frábæra stuðningsmenn og spilum vel hérna heima fyrir og það var virkilega ljúft að sjá þetta detta okkar megin.“ Þór leiddi mest með 18 stigum í leiknum og var munurin 13 stig fyrir lokaleikhlutann. Haukar gáfu þó allt sitt og var munurinn eitt stig þegar þrjár mínútur lifðu leiks og urðu lokamínútur leiksins því æsispennandi. „Okkur finnst gaman að því, að halda öllum á tánum“ sagði Maddie létt og hélt áfram: „Nei, þær eru frábært lið eins og ég sagði, þær kunna að vinna leiki, þær koma til baka eftir að hafa verið undir, þær vissu hvað þær þurftu að gera og við þurftum bara að halda áfram að spila okkar leik.“ „Við erum með mjög efnilegan leikmannahóp og frábært þjálfarateymi og erum með samfélag sem trúir á okkur og þegar allir þessi hlutir koma saman geta stórkostlegir hlutir átt sér stað“, sagði Maddie að lokum og brosti sínu breiðasta.
VÍS-bikarinn Körfubolti Þór Akureyri Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira