Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. janúar 2025 23:30 Trump ásamt forstjórum Softbank, Oracle og OpenAI á blaðamannafundinum í dag. Sam Altman, forstjóri gervigreindarfyrirtækisins OpenAI, stendur í púltinu. AP Donald Trump hefur tilkynnt um stofnun Stargate, nýs bandarísks fyrirtækis, sem er samstarfsverkefni fyrirtækjanna OpenAI, Softbank og Oracle, og áform þeirra um stórfellda uppbyggingu gagnavera fyrir gervigreind. Stefnt er að fjárfestingu upp á að minnsta kosti 500 milljarða bandaríkjadollara, sem samsvarar um 70 billjónum íslenskra króna. Trump og forstjórar OpenAI, Softbank og Oracle komu fram saman á blaðamannafundi í Hvíta húsinu. „Stargate er nýtt bandarískt fyrirtæki sem mun fjárfesta að minnsta kosti 500 milljörðum bandaríkjadollara í innviðauppbyggingu fyrir gervigreind hér í Bandaríkjunum ... og mun það búa til að minnsta kosti 100 þúsund störf í Bandaríkjunum í náinni framtíð,“ sagði Trump. Fjárfestingin sé traustyfirlýsing viðskiptalífsins gagnvart nýjum forseta Bandaríkjanna og til marks um þau gífurlegu tækifæri framundan í Bandaríkjunum. „Við viljum tryggja framtíð tækniframfara. Það sem við viljum gera er að halda tækninni í Bandaríkjunum. Kína er samkeppnisaðili, og aðrir eru samkeppnisaðilar líka. Ég mun hjálpa þeim verulega við uppbygginguna með neyðarúrræðum,“ sagði Trump. „Það er neyðarástand, við verðum að byggja þetta , við þurfum að framleiða mikið rafmagn, og við munum sjá til þess að það verði gert.“ Þá sagði Trump að verið væri að skoða mögulegar staðsetningar fyrir risavöxnu gagnaverin, og þau verði öll í Bandaríkjunum. Donald Trump Gervigreind Bandaríkin Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Trump og forstjórar OpenAI, Softbank og Oracle komu fram saman á blaðamannafundi í Hvíta húsinu. „Stargate er nýtt bandarískt fyrirtæki sem mun fjárfesta að minnsta kosti 500 milljörðum bandaríkjadollara í innviðauppbyggingu fyrir gervigreind hér í Bandaríkjunum ... og mun það búa til að minnsta kosti 100 þúsund störf í Bandaríkjunum í náinni framtíð,“ sagði Trump. Fjárfestingin sé traustyfirlýsing viðskiptalífsins gagnvart nýjum forseta Bandaríkjanna og til marks um þau gífurlegu tækifæri framundan í Bandaríkjunum. „Við viljum tryggja framtíð tækniframfara. Það sem við viljum gera er að halda tækninni í Bandaríkjunum. Kína er samkeppnisaðili, og aðrir eru samkeppnisaðilar líka. Ég mun hjálpa þeim verulega við uppbygginguna með neyðarúrræðum,“ sagði Trump. „Það er neyðarástand, við verðum að byggja þetta , við þurfum að framleiða mikið rafmagn, og við munum sjá til þess að það verði gert.“ Þá sagði Trump að verið væri að skoða mögulegar staðsetningar fyrir risavöxnu gagnaverin, og þau verði öll í Bandaríkjunum.
Donald Trump Gervigreind Bandaríkin Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira