Enginn Íslendingur í haldi ICE Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2025 10:23 Útsendrar Innflytjendastofnunar Bandaríkjanna, eða ICE, hafa staðið í fjölmörgum aðgerðum til að vísa fólki úr landi frá því Donald Trump tók við embætti. AP/David Zalubowski Hvorki borgaraþjónusta utanríkisráðuneytis Íslands, né sendiráð Íslands í Washington D.C. er með mál fimm Íslendinga sem eru á lista yfirvalda í Bandaríkjunum yfir fólk sem fengið hefur höfnun um dvalarleyfi og vísa á úr landi á sínu borði. Ráðuneytið hefur fengið staðfestingu frá heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna að enginn Íslendingur sé í haldi þar í landi. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Fréttir af umræddum lista voru sagðar í byrjun vikunnar en hann var svar við fyrirspurn Fox News til Innflytjendastofnunar Bandaríkjanna (ICE) fyrir frétt sem birt var þann 11. desember síðastliðinn. Listinn er frá nóvember en nær mörg ár aftur í tímann. Á honum eru tæp ein og hálf milljón manna, flokkaðir eftir ríkisföngum sem þeir höfðu þegar þeir komu fyrst til Bandaríkjanna. Til marks um það hve langt hann nær aftur í tímann má benda á að á honum eru 337 menn frá Sovétríkjunum, sem liðuðust í sundur í desember 1991. Sjá einnig: Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Listinn tengist hertum aðgerðum ríkisstjórnar Donalds Trump, hvað varðar innflytjendamál og ætlanir þeirra að vísa fjölda innflytjenda sem eru ólöglega í Bandaríkjunum úr landi á næstunni ekki með beinum hætti. Í ársskýrslu ICE fyrir 2024 segir svo að einum Íslendingi hafi verið vísað frá Bandaríkjunum í fyrra. Árið 2023 voru þeir tveir og svo einn, tveir og einn á ári fyrir það. Bandaríkin Donald Trump Innflytjendamál Íslendingar erlendis Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar Sjá meira
Ráðuneytið hefur fengið staðfestingu frá heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna að enginn Íslendingur sé í haldi þar í landi. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Fréttir af umræddum lista voru sagðar í byrjun vikunnar en hann var svar við fyrirspurn Fox News til Innflytjendastofnunar Bandaríkjanna (ICE) fyrir frétt sem birt var þann 11. desember síðastliðinn. Listinn er frá nóvember en nær mörg ár aftur í tímann. Á honum eru tæp ein og hálf milljón manna, flokkaðir eftir ríkisföngum sem þeir höfðu þegar þeir komu fyrst til Bandaríkjanna. Til marks um það hve langt hann nær aftur í tímann má benda á að á honum eru 337 menn frá Sovétríkjunum, sem liðuðust í sundur í desember 1991. Sjá einnig: Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Listinn tengist hertum aðgerðum ríkisstjórnar Donalds Trump, hvað varðar innflytjendamál og ætlanir þeirra að vísa fjölda innflytjenda sem eru ólöglega í Bandaríkjunum úr landi á næstunni ekki með beinum hætti. Í ársskýrslu ICE fyrir 2024 segir svo að einum Íslendingi hafi verið vísað frá Bandaríkjunum í fyrra. Árið 2023 voru þeir tveir og svo einn, tveir og einn á ári fyrir það.
Bandaríkin Donald Trump Innflytjendamál Íslendingar erlendis Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar Sjá meira