Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. febrúar 2025 13:13 Stefán Eiríksson útvarpsstjóri segir að staðan verði auglýst þó ekki liggi nákvæmlega fyrir hvenær. Vísir/Vilhelm Útvarpsstjóri segir til standa að auglýsa á næstunni starf dagskrárstjóra Ríkisútvarps sjónvarps eftir að Skarphéðinn Guðmundsson lét af störfum um áramótin. Það var nokkuð óvænt að út spurðist að Skarphéðinn hefði sagt starfi sínu lausu í desember. Hann sagði alla eiga sinn vitjunartíma og nú væri komið að tímamótum. Áramótin væru ljómandi tími til að söðla um. „Það er kominn góður tími og tími á annars konar áskoranir fyrir mig. Og tími fyrir nýtt blóð, í starf sem er krefjandi. Það kallar á endurnýjun reglulega. Þetta er þýðingarmikið starf og mikilvægt að sjá til þess að það væri kominn tími á endurnýjun og nýtt blóð.“ Margrét Jónasdóttir aðstoðardagskrárstjóri hefur sinnt starfinu frá áramótum. Það hefur enn ekki verið auglýst. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri segir í svari við skriflegri fyrirspurn að til standi að setja út auglýsingu fyrir starfið og febrúar eða mars sé líklegu tímasetning slíkra skilaboða. Telja má líklegt að einhverja klæi í puttana að fá um það að segja í hvaða verkefni Ríkisútvarpið setji peningana varðandi innlenda dagskrá í sjónvarpi. Margrét aðstoðardagskrárstjóri er reynslumikil í bransanum og fleiri reynsluboltar eru á lausu. Eva Georgsdóttir sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 sem nýlega sagði starfi sínu lausu og sömuleiðis Þóra Björg Clausen fyrrverandi dagskrárstjóri Stöðvar 2. Svo mætti nefna Magnús Ragnarsson og Þórhall Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra miðla hjá Símanum og Sýn. Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Tengdar fréttir Þóra kveður Stöð 2 Þóra Björg Clausen hefur sagt upp störfum sem dagskrárstjóri Stöðvar 2. Hún hefur starfað hjá Sýn í tíu ár og segir ákvörðunina ekki auðvelda. 13. janúar 2025 11:49 Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Eva Georgs. Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, hefur samið um starfslok hjá Sýn. Hún hefur starfað á stöðinni frá árinu 2005. 7. janúar 2025 10:15 Mest lesið „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Sjá meira
Það var nokkuð óvænt að út spurðist að Skarphéðinn hefði sagt starfi sínu lausu í desember. Hann sagði alla eiga sinn vitjunartíma og nú væri komið að tímamótum. Áramótin væru ljómandi tími til að söðla um. „Það er kominn góður tími og tími á annars konar áskoranir fyrir mig. Og tími fyrir nýtt blóð, í starf sem er krefjandi. Það kallar á endurnýjun reglulega. Þetta er þýðingarmikið starf og mikilvægt að sjá til þess að það væri kominn tími á endurnýjun og nýtt blóð.“ Margrét Jónasdóttir aðstoðardagskrárstjóri hefur sinnt starfinu frá áramótum. Það hefur enn ekki verið auglýst. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri segir í svari við skriflegri fyrirspurn að til standi að setja út auglýsingu fyrir starfið og febrúar eða mars sé líklegu tímasetning slíkra skilaboða. Telja má líklegt að einhverja klæi í puttana að fá um það að segja í hvaða verkefni Ríkisútvarpið setji peningana varðandi innlenda dagskrá í sjónvarpi. Margrét aðstoðardagskrárstjóri er reynslumikil í bransanum og fleiri reynsluboltar eru á lausu. Eva Georgsdóttir sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 sem nýlega sagði starfi sínu lausu og sömuleiðis Þóra Björg Clausen fyrrverandi dagskrárstjóri Stöðvar 2. Svo mætti nefna Magnús Ragnarsson og Þórhall Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra miðla hjá Símanum og Sýn.
Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Tengdar fréttir Þóra kveður Stöð 2 Þóra Björg Clausen hefur sagt upp störfum sem dagskrárstjóri Stöðvar 2. Hún hefur starfað hjá Sýn í tíu ár og segir ákvörðunina ekki auðvelda. 13. janúar 2025 11:49 Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Eva Georgs. Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, hefur samið um starfslok hjá Sýn. Hún hefur starfað á stöðinni frá árinu 2005. 7. janúar 2025 10:15 Mest lesið „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Sjá meira
Þóra kveður Stöð 2 Þóra Björg Clausen hefur sagt upp störfum sem dagskrárstjóri Stöðvar 2. Hún hefur starfað hjá Sýn í tíu ár og segir ákvörðunina ekki auðvelda. 13. janúar 2025 11:49
Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Eva Georgs. Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, hefur samið um starfslok hjá Sýn. Hún hefur starfað á stöðinni frá árinu 2005. 7. janúar 2025 10:15