Dagskráin í dag: Chiefs stefna á þriðju Ofurskálina í röð Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 06:01 Patrick Mahomes og Jalen Hurts munu leiða saman hesta sína í kvöld. vísir getty Gleðilegan Super Bowl sunnudag, úrslitaleikurinn um Ofurskálina fer fram í kvöld og verður í beinni útsendingu, ásamt veglegri upphitun, úr besta sætinu. Einnig má finna þrjá bikarleiki í fótbolta, tvö golfmót og einn NBA leik á dagskránni í dag. Stöð 2 Sport 2 20:55 – Road to the Super Bowl: Erlendur upphitunarþáttur fyrir Ofurskálina þar sem leið liðanna sem keppa til úrslita skoðuð og skyggnst er á bak við tjöldin. 22:00 – Upphitun hefst fyrir Super Bowl. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara með skemmtilegum hætti yfir allt það helsta sem vænta má úr Ofurskálinni. 23:30 – Super Bowl: Kansas City Chiefs og Philadelphia Eagles mætast í úrslitaleik um Ofurskálina. Stöð 2 Sport 3 19:00 – Milwaukee Bucks og Philadelphia 76ers mætast í NBA körfuboltadeildinni. Stöð 2 Sport 4 08:30 – Bein útsending frá lokakeppnisdegi Commercial Bank Qatar Masters. 19:00 – Bein útsending frá lokakeppnisdegi Founders Cup á LPGA mótaröðinni. Vodafone Sport 12:25 – Blackburn tekur á móti Wolves í fjórðu umferð FA bikarkeppninnar. Arnór Sigurðarson er leikmaður Blackburn en er sem stendur úti í kuldanum hjá þjálfaranum. 14:55 – PlymouthArgyle tekur á móti Liverpool í fjórðu umferð FA bikarkeppninnar. Guðlaugur Victor Pálsson er leikmaður Plymouth Argyle. 17:30 – AstonVilla tekur á móti Tottenham í fjórðu umferð FA bikarkeppninnar. Ofurskálin Dagskráin í dag Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 20:55 – Road to the Super Bowl: Erlendur upphitunarþáttur fyrir Ofurskálina þar sem leið liðanna sem keppa til úrslita skoðuð og skyggnst er á bak við tjöldin. 22:00 – Upphitun hefst fyrir Super Bowl. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara með skemmtilegum hætti yfir allt það helsta sem vænta má úr Ofurskálinni. 23:30 – Super Bowl: Kansas City Chiefs og Philadelphia Eagles mætast í úrslitaleik um Ofurskálina. Stöð 2 Sport 3 19:00 – Milwaukee Bucks og Philadelphia 76ers mætast í NBA körfuboltadeildinni. Stöð 2 Sport 4 08:30 – Bein útsending frá lokakeppnisdegi Commercial Bank Qatar Masters. 19:00 – Bein útsending frá lokakeppnisdegi Founders Cup á LPGA mótaröðinni. Vodafone Sport 12:25 – Blackburn tekur á móti Wolves í fjórðu umferð FA bikarkeppninnar. Arnór Sigurðarson er leikmaður Blackburn en er sem stendur úti í kuldanum hjá þjálfaranum. 14:55 – PlymouthArgyle tekur á móti Liverpool í fjórðu umferð FA bikarkeppninnar. Guðlaugur Victor Pálsson er leikmaður Plymouth Argyle. 17:30 – AstonVilla tekur á móti Tottenham í fjórðu umferð FA bikarkeppninnar.
Ofurskálin Dagskráin í dag Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira