Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2025 04:14 Saquon Barkley geislaði af gleði eftir sigur Philadelphia Eagles í Super Bowl í nótt. Getty/Gregory Shamus Saquon Barkley og Cooper DeJean áttu heldur betur eftirminnilega afmælisdag í gær 9. febrúar. Þeir urðu þá báðir NFL-meistarar í fyrsta sinn á ferlinum eftir 40-22 stórsigur Philadelphia Eagles á Kansas City Chiefs. DeJean er varnarmaður sem hélt upp á 22 ára afmælið sitt en Barkley er besti hlaupari deildarinnar sem hélt upp á 28 ára afmælið sitt. Barkley bætti við 57 hlaupajördum og setti nýtt met yfir flesta hlaupajarda á einu tímabili þegar deild og úrslitakeppni eru tekin saman. Hann var því að kóróna sögulegt tímabil með því að verða meistari. DeJean varð síðan fyrsti leikmaðurinn í sögu Super Bowl til að skora snertimark á afmælisdaginn sinn en hann komst inn í eina sendingu frá Patrick Mahomes og hljóp með boltann alla leið í markið. Barkley hafði spilað allan feril sinn með New York Giants en aldrei unnið neitt. Félagið vildi ekki bjóða honum alvöru samning og hann samdi við Eagles. Barkley átti magnað tímabil og varð meistari á sínu fyrsta tímabili í Philadelphia. DeJean var líka að spila sitt fyrsta tímabil í NFL-deildinni því Eagles völdu hann í nýliðavalinu í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Ofurskálin Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira
Þeir urðu þá báðir NFL-meistarar í fyrsta sinn á ferlinum eftir 40-22 stórsigur Philadelphia Eagles á Kansas City Chiefs. DeJean er varnarmaður sem hélt upp á 22 ára afmælið sitt en Barkley er besti hlaupari deildarinnar sem hélt upp á 28 ára afmælið sitt. Barkley bætti við 57 hlaupajördum og setti nýtt met yfir flesta hlaupajarda á einu tímabili þegar deild og úrslitakeppni eru tekin saman. Hann var því að kóróna sögulegt tímabil með því að verða meistari. DeJean varð síðan fyrsti leikmaðurinn í sögu Super Bowl til að skora snertimark á afmælisdaginn sinn en hann komst inn í eina sendingu frá Patrick Mahomes og hljóp með boltann alla leið í markið. Barkley hafði spilað allan feril sinn með New York Giants en aldrei unnið neitt. Félagið vildi ekki bjóða honum alvöru samning og hann samdi við Eagles. Barkley átti magnað tímabil og varð meistari á sínu fyrsta tímabili í Philadelphia. DeJean var líka að spila sitt fyrsta tímabil í NFL-deildinni því Eagles völdu hann í nýliðavalinu í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Ofurskálin Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira