Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Valur Páll Eiríksson skrifar 15. febrúar 2025 08:04 Ivan Klasnic, fyrrum framherji Bolton í ensku úrvalsdeildinni og króatíska landsliðsins í fótbolta, spilaði við góðan orðstír eftir nýrnagjöf. Hann ráðlagði Birni eftir skilaboð á Instagram. Samsett/Vísir/Getty Björn Kristjánsson sá ekki fyrir sér að spila körfubolta aftur þegar nýru hans gáfu sig veturinn 2022 og hann á leið í aðgerð. Fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni kom honum hins vegar til aðstoðar. „Þetta kemur upp 2022 þegar ég þarf að hætta. Svo er ég veikur í einhverja mánuði og þarf að fara í aðgerð. Ég pældi í raun ekkert í þessu, maður var að jafna sig á aðgerðinni og læra að lifa með þessu og maður er ennþá að því,“ segir Björn í samtali við íþróttadeild. Björn sem er með svokallaða IgA-nýrnabilun og á örfáum vikum hraðaði þróun sjúkdómsins mjög og hann þurfti nýtt nýra. Móðir hans, Berglind Steffensen, gaf honum nýra en hann lagði körfuboltaskóna á hilluna. Sumarið 2024 fór hann hins vegar að kynna sér leiðir til að spila, þrátt fyrir veikindin. „Svo fór ég að googla og sá að einhver í NBA hefði spilað með svona, ég held það hafi verið Alonzo Mourning. Ég hélt að nýrað færi á sama stað, ástæðan fyrir að maður má ekki spila er högghættan,“ segir Björn. „Það kom í ljós að menn spiluðu með vörn. Ég sendi á Ivan Klasnic, landsliðsmann Króatíu í fótbolta, á Instagram. Ég bjóst aldrei við að hann myndi svara, en hann svaraði. Hann fór í nákvæmlega sama og spilaði einhverja leiki í Premier League og landsliðinu eftir þetta. Þetta var ekkert flóknara en það. Þetta er bakbelti með vörn á svæðinu,“ segir Björn sem hóf körfuboltaiðkun á ný í haust. Nánar var rætt við Björn líkt og sjá má í fréttinni að neðan en viðtalið í heild má sjá í spilaranum. Bónus-deild karla Valur KR Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
„Þetta kemur upp 2022 þegar ég þarf að hætta. Svo er ég veikur í einhverja mánuði og þarf að fara í aðgerð. Ég pældi í raun ekkert í þessu, maður var að jafna sig á aðgerðinni og læra að lifa með þessu og maður er ennþá að því,“ segir Björn í samtali við íþróttadeild. Björn sem er með svokallaða IgA-nýrnabilun og á örfáum vikum hraðaði þróun sjúkdómsins mjög og hann þurfti nýtt nýra. Móðir hans, Berglind Steffensen, gaf honum nýra en hann lagði körfuboltaskóna á hilluna. Sumarið 2024 fór hann hins vegar að kynna sér leiðir til að spila, þrátt fyrir veikindin. „Svo fór ég að googla og sá að einhver í NBA hefði spilað með svona, ég held það hafi verið Alonzo Mourning. Ég hélt að nýrað færi á sama stað, ástæðan fyrir að maður má ekki spila er högghættan,“ segir Björn. „Það kom í ljós að menn spiluðu með vörn. Ég sendi á Ivan Klasnic, landsliðsmann Króatíu í fótbolta, á Instagram. Ég bjóst aldrei við að hann myndi svara, en hann svaraði. Hann fór í nákvæmlega sama og spilaði einhverja leiki í Premier League og landsliðinu eftir þetta. Þetta var ekkert flóknara en það. Þetta er bakbelti með vörn á svæðinu,“ segir Björn sem hóf körfuboltaiðkun á ný í haust. Nánar var rætt við Björn líkt og sjá má í fréttinni að neðan en viðtalið í heild má sjá í spilaranum.
Bónus-deild karla Valur KR Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira