Dagskráin: NBA, enska b-deildin, þýskt Íslendingalið og Lengjubikar kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2025 07:00 Fanndís Friðriksdóttir og félagar í Valsliðinu mæta norður í dag og leikur þeirra verður sýndur beint. Vísir/Pawel Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Tveir leikir verða sýndir beint úr Lengjubikar kvenna í fótbolta en nú styttist í að íslensku deildirnar fari af stað. Við sjáum Stólana taka á móti Þróttarakonum og svo tekur Þór/KA á móti Val fyrir norðan. Það verða einnig sýndir tveir leikir beint úr ensku b-deildinni sem og leikur úr þýsku deildunum. Annar þeirra er leikur Íslendingaliðsins Fortuna Düsseldorf á útivelli á móti Hamburger. Ísak Bergmann Jóhannesson og Valgeir Lunddal Friðriksson spila með Düsseldorf. NBA leikur kvöldsins er leikur Charlotte Hornets og Brooklyn Nets. Það verður einnig sýnd frá þremur golfmótum, aksturskeppninni Nascar Xfinity og frá leik í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Þór/KA og Vals í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik Charlotte Hornets og Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 07.00 hefst útsending frá Women's Amateur Asia-Pacific Championship í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 hefst útsending frá Blue Bay á LPGA mótaröðinni í golfi. Klukkan 10.30 hefst útsending frá Joburg Open golfmótinu á DP World Tour. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 14.50 hefst útsending frá leik Tindastóls og Þróttar í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Coventry og Stoke í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Derby og Blackburn í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Freiburg og RB Leipzig í þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst útsending frá leik Hamburger og Fortuna Düsseldorf í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 21.55 hefst útsending frá Nascar Xfinity akturskeppninni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Colorado Avalanche og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum Sjá meira
Tveir leikir verða sýndir beint úr Lengjubikar kvenna í fótbolta en nú styttist í að íslensku deildirnar fari af stað. Við sjáum Stólana taka á móti Þróttarakonum og svo tekur Þór/KA á móti Val fyrir norðan. Það verða einnig sýndir tveir leikir beint úr ensku b-deildinni sem og leikur úr þýsku deildunum. Annar þeirra er leikur Íslendingaliðsins Fortuna Düsseldorf á útivelli á móti Hamburger. Ísak Bergmann Jóhannesson og Valgeir Lunddal Friðriksson spila með Düsseldorf. NBA leikur kvöldsins er leikur Charlotte Hornets og Brooklyn Nets. Það verður einnig sýnd frá þremur golfmótum, aksturskeppninni Nascar Xfinity og frá leik í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Þór/KA og Vals í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik Charlotte Hornets og Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 07.00 hefst útsending frá Women's Amateur Asia-Pacific Championship í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 hefst útsending frá Blue Bay á LPGA mótaröðinni í golfi. Klukkan 10.30 hefst útsending frá Joburg Open golfmótinu á DP World Tour. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 14.50 hefst útsending frá leik Tindastóls og Þróttar í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Coventry og Stoke í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Derby og Blackburn í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Freiburg og RB Leipzig í þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst útsending frá leik Hamburger og Fortuna Düsseldorf í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 21.55 hefst útsending frá Nascar Xfinity akturskeppninni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Colorado Avalanche og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum Sjá meira