Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2025 15:32 Donald Trump kom fyrir í lýsingu frá spennandi leik í bandaríska háskólakörfuboltanum. ap/pool Afar sérstök ummæli féllu í lýsingu frá leik í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær, um Ísland og Donald Trump. Leikur California Golden Bears og Virgina Tech Hokies var mikil skemmtun en tvær framlengingar þurfti til að knýja fram úrslit. Það var einmitt í seinni framlengingunni sem ummælin um Trump og Ísland féllu. Meðan leikhlé stóð yfir byrjaði Jim Boeheim, sem stýrði Syracuse háskólanum um langt árabil, að tala um Trump og Ísland. „Klukkan er átta á Íslandi. Forsetinn okkar segir að hann ætli hvort sem er að eignast það land. Svo við getum gert þá undantekningu,“ sagði Boeheim. „Hvernig komumst við þangað? Höldum okkur við körfubolta,“ sagði Cory Alexander, sem lýsti leiknum með Boeheim. "It's 8 o'clock in Iceland. Our President says that we're going to own that country anyway. So, we can make that exception." - Jim Boeheim, in 2OT of the California-Virginia Tech ACC Tournament game. "How did we get there? Let's talk about basketball..." - Cory Alexander pic.twitter.com/HEhCGktikV— Awful Announcing (@awfulannouncing) March 11, 2025 Trump hefur vissulega lýst yfir áhuga sínum á að eignast Grænland og gera Kanada að 51. ríki Bandaríkjanna en hann hefur enn sem komið er ekkert minnst á Ísland í þessu samhengi. Líklega ruglaðist Boeheim þó bara á Grænlandi og Íslandi. Californina vann leikinn, 82-73, og komst áfram í næstu umferð mars-fársins svokallaða. Boeheim er einn af stóru þjálfurum í sögu bandaríska háskólaboltans. Hann stýrði Syracuse á árunum 1976-2023 og gerði liðið að meisturum 2003. Þekktasti leikmaður meistaraliðsins var Carmelo Anthony, einn stigahæsti leikmaður í sögu NBA. Bandaríski háskólakörfuboltinn Donald Trump Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Leikur California Golden Bears og Virgina Tech Hokies var mikil skemmtun en tvær framlengingar þurfti til að knýja fram úrslit. Það var einmitt í seinni framlengingunni sem ummælin um Trump og Ísland féllu. Meðan leikhlé stóð yfir byrjaði Jim Boeheim, sem stýrði Syracuse háskólanum um langt árabil, að tala um Trump og Ísland. „Klukkan er átta á Íslandi. Forsetinn okkar segir að hann ætli hvort sem er að eignast það land. Svo við getum gert þá undantekningu,“ sagði Boeheim. „Hvernig komumst við þangað? Höldum okkur við körfubolta,“ sagði Cory Alexander, sem lýsti leiknum með Boeheim. "It's 8 o'clock in Iceland. Our President says that we're going to own that country anyway. So, we can make that exception." - Jim Boeheim, in 2OT of the California-Virginia Tech ACC Tournament game. "How did we get there? Let's talk about basketball..." - Cory Alexander pic.twitter.com/HEhCGktikV— Awful Announcing (@awfulannouncing) March 11, 2025 Trump hefur vissulega lýst yfir áhuga sínum á að eignast Grænland og gera Kanada að 51. ríki Bandaríkjanna en hann hefur enn sem komið er ekkert minnst á Ísland í þessu samhengi. Líklega ruglaðist Boeheim þó bara á Grænlandi og Íslandi. Californina vann leikinn, 82-73, og komst áfram í næstu umferð mars-fársins svokallaða. Boeheim er einn af stóru þjálfurum í sögu bandaríska háskólaboltans. Hann stýrði Syracuse á árunum 1976-2023 og gerði liðið að meisturum 2003. Þekktasti leikmaður meistaraliðsins var Carmelo Anthony, einn stigahæsti leikmaður í sögu NBA.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Donald Trump Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira