Ráðin til forystustarfa hjá Origo Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2025 10:55 Ásta Ólafsdóttir og Gunnar Ingi Reykjalín Sveinsson. Origo Origo hefur ráðið Gunnar Ingi Reykjalín Sveinsson sem forstöðumann Azure skýja- og viðskiptalausna. Þá hefur Ásta Ólafsdóttir tekið við starfi Gunnars Inga sem forstöðumaður rekstrarþjónustu Origo á sviði þjónustulausna. Í tilkynningu segir að staða Gunnars Inga sé ný á sviði hugbúnaðarlausna félagsins þar sem áhersla sé lögð á heildstætt framboð Microsoft skýjalausna með tilliti til hagnýtingu gagna og samþættingu viðskiptalausna. „Gunnar Ingi hóf störf hjá Origo í byrjun árs 2024 sem forstöðumaður rekstrarþjónustu Origo, en fyrir það gegndi hann stöðu vörustjóra hjá Stafrænu Íslandi sem þróar og rekur vefinn Ísland.is. Gunnar Ingi býr yfir mikilli reynslu af vöruþróun og upplýsingatæknirekstri og hefur hann stýrt stórum stafrænum umbreytingaverkefnum á 15 ára ferli sínum í upplýsingatækni. Ásta starfaði áður sem þjónustustjóri í skýja- og netrekstri hjá Origo. Hún er sterkur leiðtogi með víðtæka reynslu frá sölu- og þjónustustjórnun en hún starfaði hjá Nova yfir 9 ára tímabil. Ásta hefur einnig starfað hjá Landsbankanum og Hreyfingu heilsulind og brennur fyrir upplifun og árangri viðskiptavina. Um Origo Origo er þekkingarfyrirtæki sem veitir rekstrarþjónustu, þróar hugbúnað og er samstarfsaðili og ráðgjafi fyrirtækja í sinni stafrænni vegferð. Sérhæfing Origo felst í því að skapa og reka örugga upplýsingatækniinnviði og þróa lausnir sem hagræða og einfalda fólki dagleg störf,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Upplýsingatækni Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Í tilkynningu segir að staða Gunnars Inga sé ný á sviði hugbúnaðarlausna félagsins þar sem áhersla sé lögð á heildstætt framboð Microsoft skýjalausna með tilliti til hagnýtingu gagna og samþættingu viðskiptalausna. „Gunnar Ingi hóf störf hjá Origo í byrjun árs 2024 sem forstöðumaður rekstrarþjónustu Origo, en fyrir það gegndi hann stöðu vörustjóra hjá Stafrænu Íslandi sem þróar og rekur vefinn Ísland.is. Gunnar Ingi býr yfir mikilli reynslu af vöruþróun og upplýsingatæknirekstri og hefur hann stýrt stórum stafrænum umbreytingaverkefnum á 15 ára ferli sínum í upplýsingatækni. Ásta starfaði áður sem þjónustustjóri í skýja- og netrekstri hjá Origo. Hún er sterkur leiðtogi með víðtæka reynslu frá sölu- og þjónustustjórnun en hún starfaði hjá Nova yfir 9 ára tímabil. Ásta hefur einnig starfað hjá Landsbankanum og Hreyfingu heilsulind og brennur fyrir upplifun og árangri viðskiptavina. Um Origo Origo er þekkingarfyrirtæki sem veitir rekstrarþjónustu, þróar hugbúnað og er samstarfsaðili og ráðgjafi fyrirtækja í sinni stafrænni vegferð. Sérhæfing Origo felst í því að skapa og reka örugga upplýsingatækniinnviði og þróa lausnir sem hagræða og einfalda fólki dagleg störf,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Upplýsingatækni Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira