Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. apríl 2025 11:31 Þórey Anna er komin í úrslitaeinvígi í Evrópubikarnum með Valskonum. vísir/sigurjón Valskonur leika til úrslita í Evrópubikarnum í maí eftir magnaðan sigur á Hlíðarenda í gær. Þórey Anna Ásgeirsdóttir fór þar á kostum og hefur ákveðið að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið. Valur vann Iuventa 30-20 í síðari leik liðanna eftir að hafa tapað fyrri leiknum með tveimur mörkum ytra. Framundan er úrslitaviðureign gegn Bm Porrino í maí, tveggja leikja einvígi í úrslitum Evrópubikarsins. Í leiknum á sunnudaginn skoraði Þórey átta mörk. „Fyrir tímabilið hugsaði maður aldrei svona langt en bara ótrúlega gaman að vera komin á þennan stað. Þetta var klárlega okkar langbesta frammistaða núna í vetur en það sem hjálpaði var að þetta var á heimavelli með fullt af áhorfendum og mikið gert í kringum þetta. Það gaf okkur byr undir báða vængi og þá ákváðum við að gera þetta bara almennilega og vinna þær með tíu,“ segir Þórey í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Stjórnin og allir í kringum Val á bara stórt hrós skilið fyrir að gera þetta svona ótrúlega vel. Og allir sem mættu, bara takk kærlega fyrir.“ Athygli vakti á dögunum að Þórey Anna Ásgeirsdóttir mætt aftur í landsliðið en hún gaf ekki kost á sér í liðið fyrir Evrópumótið undir lok síðasta árs þar sem að hún var óánægð með sitt hlutverk í landsliðinu. Framundan eru tveir umspilsleikir gegn Ísrael í apríl. „Landsliðsþjálfarinn [Arnar Pétursson] hafði bara samband við mig og við tókum bara góðan fund og niðurstaðan úr þeim góða fundi var að ég myndi koma aftur inn í þetta. Ég er bara mjög ánægð með þá ákvörðun og mjög spennt fyrir þessu verkefni sem er framundan í apríl. Við þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið sem gekk vel.“ Handbolti Olís-deild kvenna Valur Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Valur vann Iuventa 30-20 í síðari leik liðanna eftir að hafa tapað fyrri leiknum með tveimur mörkum ytra. Framundan er úrslitaviðureign gegn Bm Porrino í maí, tveggja leikja einvígi í úrslitum Evrópubikarsins. Í leiknum á sunnudaginn skoraði Þórey átta mörk. „Fyrir tímabilið hugsaði maður aldrei svona langt en bara ótrúlega gaman að vera komin á þennan stað. Þetta var klárlega okkar langbesta frammistaða núna í vetur en það sem hjálpaði var að þetta var á heimavelli með fullt af áhorfendum og mikið gert í kringum þetta. Það gaf okkur byr undir báða vængi og þá ákváðum við að gera þetta bara almennilega og vinna þær með tíu,“ segir Þórey í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Stjórnin og allir í kringum Val á bara stórt hrós skilið fyrir að gera þetta svona ótrúlega vel. Og allir sem mættu, bara takk kærlega fyrir.“ Athygli vakti á dögunum að Þórey Anna Ásgeirsdóttir mætt aftur í landsliðið en hún gaf ekki kost á sér í liðið fyrir Evrópumótið undir lok síðasta árs þar sem að hún var óánægð með sitt hlutverk í landsliðinu. Framundan eru tveir umspilsleikir gegn Ísrael í apríl. „Landsliðsþjálfarinn [Arnar Pétursson] hafði bara samband við mig og við tókum bara góðan fund og niðurstaðan úr þeim góða fundi var að ég myndi koma aftur inn í þetta. Ég er bara mjög ánægð með þá ákvörðun og mjög spennt fyrir þessu verkefni sem er framundan í apríl. Við þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið sem gekk vel.“
Handbolti Olís-deild kvenna Valur Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira