Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Lovísa Arnardóttir skrifar 3. apríl 2025 18:47 Dagskrárstjóri leiðir starf dagskrársviðs sjónvarps Ríkisútvarpsins. Vísir/Vilhelm Alls bárust 28 umsóknir um stöðu dagskrárstjóra hjá RÚV. Fjórir drógu umsókn sína til baka eftir að óskað var eftir nafnalista. Meðal umsækjenda er Margrét Jónasdóttir starfandi dagskrárstjóri og Eva Georgs Ásudóttir fyrrverandi sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. Aðrir sem sóttu um eru Elín Sveinsdóttir, framleiðandi, Gísli Einarsson ritstjóri og Magnús Sigurður Guðmundsson, lektor. Einnig sótti Kikka Sigurðardóttir um, stofnandi Græningja, og Snærós Sindradóttir, fjölmiðlakona. Skarphéðinn Guðmundsson hafði verið dagskrárstjóri frá árinu 2012 en hann hætti um áramótin. Fyrir það var hann dagskrárstjóri Stöðvar 2 í fimm ár. Fram kemur á vef RÚV að dagskrárstjóri leiðir starf dagskrársviðs sjónvarps og tryggir að innkaup og framleiðsla á innlendu og erlendu dagskrárefni sé í samræmi við stefnu RÚV. Sjá einnig: „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Listi yfir umsækjendur Björn Sigurðsson - dagskrár- og sölustjóri Davíð Örn Mogensen Pálsson - rekstrarstjóri Delaney Dammeyer - rannsóknamaður Eiríkur Bogi Guðnason - kassastarfsmaður og sjóðsstjóri Elín Sveinsdóttir - framleiðandi Eva Georgs Ásudóttir - fv. sjónvarpsstjóri Gísli Einarsson - ritstjóri Guðmundur Ingi Þorvaldsson - listamaður Helgi Jóhannesson - framleiðandi Henny Adolfsdóttir - ráðgjafi Ingimar Björn Eydal Davíðsson - framleiðslustjóri Kikka Sigurðardóttir - menningarstjórnandi Kristján Kristjánsson - markaðsstjóri Magdalena Lukasiak - kennari Magnús Ásgeirsson - rafvirki Magnús Sigurður Guðmundsson - lektor Margrét Jónasdóttir - settur dagskrárstjóri Marteinn Þórsson - kvikmyndagerðarmaður Ragna Árný Lárusdóttir - framleiðslustjóri Snærós Sindradóttir - fjölmiðlakona og listfræðingur Tómas Örn Tómasson - kvikmyndagerðarmaður Þorfinnur Ómarsson - samskiptastjóri Þórunn Ósk Rafnsdóttir - stuðningsfulltrúi Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Vistaskipti Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Eva Georgs. Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, hefur samið um starfslok hjá Sýn. Hún hefur starfað á stöðinni frá árinu 2005. 7. janúar 2025 10:15 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Fleiri fréttir „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Sjá meira
Aðrir sem sóttu um eru Elín Sveinsdóttir, framleiðandi, Gísli Einarsson ritstjóri og Magnús Sigurður Guðmundsson, lektor. Einnig sótti Kikka Sigurðardóttir um, stofnandi Græningja, og Snærós Sindradóttir, fjölmiðlakona. Skarphéðinn Guðmundsson hafði verið dagskrárstjóri frá árinu 2012 en hann hætti um áramótin. Fyrir það var hann dagskrárstjóri Stöðvar 2 í fimm ár. Fram kemur á vef RÚV að dagskrárstjóri leiðir starf dagskrársviðs sjónvarps og tryggir að innkaup og framleiðsla á innlendu og erlendu dagskrárefni sé í samræmi við stefnu RÚV. Sjá einnig: „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Listi yfir umsækjendur Björn Sigurðsson - dagskrár- og sölustjóri Davíð Örn Mogensen Pálsson - rekstrarstjóri Delaney Dammeyer - rannsóknamaður Eiríkur Bogi Guðnason - kassastarfsmaður og sjóðsstjóri Elín Sveinsdóttir - framleiðandi Eva Georgs Ásudóttir - fv. sjónvarpsstjóri Gísli Einarsson - ritstjóri Guðmundur Ingi Þorvaldsson - listamaður Helgi Jóhannesson - framleiðandi Henny Adolfsdóttir - ráðgjafi Ingimar Björn Eydal Davíðsson - framleiðslustjóri Kikka Sigurðardóttir - menningarstjórnandi Kristján Kristjánsson - markaðsstjóri Magdalena Lukasiak - kennari Magnús Ásgeirsson - rafvirki Magnús Sigurður Guðmundsson - lektor Margrét Jónasdóttir - settur dagskrárstjóri Marteinn Þórsson - kvikmyndagerðarmaður Ragna Árný Lárusdóttir - framleiðslustjóri Snærós Sindradóttir - fjölmiðlakona og listfræðingur Tómas Örn Tómasson - kvikmyndagerðarmaður Þorfinnur Ómarsson - samskiptastjóri Þórunn Ósk Rafnsdóttir - stuðningsfulltrúi
Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Vistaskipti Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Eva Georgs. Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, hefur samið um starfslok hjá Sýn. Hún hefur starfað á stöðinni frá árinu 2005. 7. janúar 2025 10:15 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Fleiri fréttir „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Sjá meira
Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Eva Georgs. Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, hefur samið um starfslok hjá Sýn. Hún hefur starfað á stöðinni frá árinu 2005. 7. janúar 2025 10:15