Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2025 06:30 Trinity Rodman og félagar hennar í bandaríska kvennalandsliðinu í knattspyrnu fagna hér Ólympíugulli sínu á leikunum í París. Getty/Justin Setterfield Sumarólympíuleikarnir í París 2024 voru sögulegir því þá þar tóku jafnmargar konur þátt og karlar. Næstu leikar ganga enn lengra. Nú er nefnilega ljóst að það verða fleiri konur en karlar sem keppa á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Alþjóðaólympíunefndin tilkynnti þetta í gær en ESPN segir frá. Ástæðan er meðal annars sú að knattspyrnukeppni kvenna á leikunum verður stærri en samskonar keppni hjá körlunum. 📌 Just announced: The event programme of the Olympic Games @LA28 will be a powerful platform for female athletes:🔹 Football: for the first time in Olympic history, more women’s teams (16) than men’s (12) will compete.🔹 Boxing: an additional women’s weight category ensures… pic.twitter.com/lP8iFuIWIt— Christian Klaue (@ChKlaue) April 9, 2025 Sextán lið munu taka þátt í kvennakeppninni en aðeins tólf hjá körlunum. Þetta var öfugt á síðustu leikum. Þetta þýðir að þátttakendur á eikunum eftir þrjú ár verða 50,7 prósent konur og 49,3 prósent karlar. 5333 konur á móti 5167 körlum. Það taka einnig tvö fleiri lið þátt í Sundknattleikskeppni kvenna og verða því jafnmörg lið í karla- og kvennaflokki í þeirri grein. Nýjar íþróttir sem koma inn á leikana eru krikket, flagg fótbolti og lacrosse. Við það bætast við fleiri karlar en konur en fyrrnefndar breytingar koma í veg fyrir að karlarnir verða aftur í meirihluta á leikunum. “We wanted to do something to reflect that growth & equally with the United States being the home of the highest level of popularity of women’s football,” IOC sports director Kit McConnell“The message of gender equality is a really important one for us."https://t.co/UFUDSvn5s0— AllForXI (@AllForXI) April 9, 2025 Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Sjá meira
Nú er nefnilega ljóst að það verða fleiri konur en karlar sem keppa á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Alþjóðaólympíunefndin tilkynnti þetta í gær en ESPN segir frá. Ástæðan er meðal annars sú að knattspyrnukeppni kvenna á leikunum verður stærri en samskonar keppni hjá körlunum. 📌 Just announced: The event programme of the Olympic Games @LA28 will be a powerful platform for female athletes:🔹 Football: for the first time in Olympic history, more women’s teams (16) than men’s (12) will compete.🔹 Boxing: an additional women’s weight category ensures… pic.twitter.com/lP8iFuIWIt— Christian Klaue (@ChKlaue) April 9, 2025 Sextán lið munu taka þátt í kvennakeppninni en aðeins tólf hjá körlunum. Þetta var öfugt á síðustu leikum. Þetta þýðir að þátttakendur á eikunum eftir þrjú ár verða 50,7 prósent konur og 49,3 prósent karlar. 5333 konur á móti 5167 körlum. Það taka einnig tvö fleiri lið þátt í Sundknattleikskeppni kvenna og verða því jafnmörg lið í karla- og kvennaflokki í þeirri grein. Nýjar íþróttir sem koma inn á leikana eru krikket, flagg fótbolti og lacrosse. Við það bætast við fleiri karlar en konur en fyrrnefndar breytingar koma í veg fyrir að karlarnir verða aftur í meirihluta á leikunum. “We wanted to do something to reflect that growth & equally with the United States being the home of the highest level of popularity of women’s football,” IOC sports director Kit McConnell“The message of gender equality is a really important one for us."https://t.co/UFUDSvn5s0— AllForXI (@AllForXI) April 9, 2025
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Sjá meira