Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2025 08:02 Tone og Gjert Ingebrigtsen eiga sjö börn. Hann er sakaður um að hafa beitt tvö þeirra, Jakob og Ingrid, ofbeldi. Tone hefur staðið þétt við bakið á sínum manni. Eiginkona Jakobs Ingebrigtsen, Elisabeth, lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu fyrir rétti í gær. Hún sagði að fjölskyldufaðirinn, Gjert, hafi reiðst þegar þau Jakob vildu flytja inn saman. Réttarhöldin yfir Gjert héldu áfram í Sandnes í gær en þá steig Elisabeth í vitnastúkuna. Gjert er sakaður um að hafa beitt Jakob og systur hans, Ingrid, andlegu og líkamlegu ofbeldi. Elisabeth kynntist Jakob þau hún var sextán ára. Hún sagði að Ingebrigtsen-fjölskyldan hafi tekið vel á móti henni í byrjun en síðan hafi hún séð að ekki var allt með felldu. View this post on Instagram A post shared by ELISABETH ASSERSON INGEBRIGTSEN (@elisabethassers) Gjert var til að mynda afar ósáttur við þegar Elisabeth og Jakob vildu byrja að búa saman. „Þegar það var tekið alvarlega vorum við skömmuð og kölluð hryðjuverkamenn. Fyrir þeim og fjölskyldunni voru þetta mikil svik,“ sagði Elisabeth en Jakob hefur einnig lýst svipuðum viðbrögðum föður síns við áætlunum þeirra Elisabethar að flytja inn saman. Þau byrjuðu að búa í kjallara á Ingebrigtsen-heimilinu en fluttu svo í íbúð skammt frá. Grét í klukkutíma um jólin Elisabeth segist hafa haft áhyggjur af Jakob, meðal annars um jólin 2021. „Ég var mjög áhyggjufull að hann væri þunglyndur. Ég man eftir kvöldinu fyrir aðfangadag, eða aðfangadag sjálfan, þegar hann grét í klukkustund og sagðist líða eins og hann væri hlutur. Ég þurfti bókstaflega að draga hann út til að vera með fjölskyldunni,“ sagði Elisabeth. Jakob er afar sigursæll hlaupari.epa/Lise Aserud Í janúar 2022 ráku Jakob og bræður hans Gjert sem þjálfara þeirra og slitu á öll samskipti við hann eftir að hann sló Ingrid í andlitið með handklæði. Þarf að eiga síðasta orðið Elisabeth lýsti tengdaföður sínum sem skapheitum og óútreiknanlegum. „Ég upplifi hann sem frekar skapheitan. Það er mikill óútreiknanleiki. Mér finnst erfitt að lýsa þessu, hann sveiflast mikið fram og til baka í hegðun. Þú veist aldrei við hverju þú mátt búast á hverjum degi. Mér hefur alltaf fundist sem hann þurfi að eiga síðasta orðið og hafa rétt fyrir sér,“ sagði Elisabeth og bætti við að Gjert hafi stundum blótað börnum sínum daglega. Réttarhöldin yfir Gjert standa yfir til 16. maí. Hann gæti átt yfir höfði sér sex ára fangelsi, verði hann fundinn sekur. Hlaup Mál Gjert Ingebrigtsen Frjálsar íþróttir Noregur Fjölskyldumál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Fleiri fréttir Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Sjá meira
Réttarhöldin yfir Gjert héldu áfram í Sandnes í gær en þá steig Elisabeth í vitnastúkuna. Gjert er sakaður um að hafa beitt Jakob og systur hans, Ingrid, andlegu og líkamlegu ofbeldi. Elisabeth kynntist Jakob þau hún var sextán ára. Hún sagði að Ingebrigtsen-fjölskyldan hafi tekið vel á móti henni í byrjun en síðan hafi hún séð að ekki var allt með felldu. View this post on Instagram A post shared by ELISABETH ASSERSON INGEBRIGTSEN (@elisabethassers) Gjert var til að mynda afar ósáttur við þegar Elisabeth og Jakob vildu byrja að búa saman. „Þegar það var tekið alvarlega vorum við skömmuð og kölluð hryðjuverkamenn. Fyrir þeim og fjölskyldunni voru þetta mikil svik,“ sagði Elisabeth en Jakob hefur einnig lýst svipuðum viðbrögðum föður síns við áætlunum þeirra Elisabethar að flytja inn saman. Þau byrjuðu að búa í kjallara á Ingebrigtsen-heimilinu en fluttu svo í íbúð skammt frá. Grét í klukkutíma um jólin Elisabeth segist hafa haft áhyggjur af Jakob, meðal annars um jólin 2021. „Ég var mjög áhyggjufull að hann væri þunglyndur. Ég man eftir kvöldinu fyrir aðfangadag, eða aðfangadag sjálfan, þegar hann grét í klukkustund og sagðist líða eins og hann væri hlutur. Ég þurfti bókstaflega að draga hann út til að vera með fjölskyldunni,“ sagði Elisabeth. Jakob er afar sigursæll hlaupari.epa/Lise Aserud Í janúar 2022 ráku Jakob og bræður hans Gjert sem þjálfara þeirra og slitu á öll samskipti við hann eftir að hann sló Ingrid í andlitið með handklæði. Þarf að eiga síðasta orðið Elisabeth lýsti tengdaföður sínum sem skapheitum og óútreiknanlegum. „Ég upplifi hann sem frekar skapheitan. Það er mikill óútreiknanleiki. Mér finnst erfitt að lýsa þessu, hann sveiflast mikið fram og til baka í hegðun. Þú veist aldrei við hverju þú mátt búast á hverjum degi. Mér hefur alltaf fundist sem hann þurfi að eiga síðasta orðið og hafa rétt fyrir sér,“ sagði Elisabeth og bætti við að Gjert hafi stundum blótað börnum sínum daglega. Réttarhöldin yfir Gjert standa yfir til 16. maí. Hann gæti átt yfir höfði sér sex ára fangelsi, verði hann fundinn sekur.
Hlaup Mál Gjert Ingebrigtsen Frjálsar íþróttir Noregur Fjölskyldumál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Fleiri fréttir Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn