Átján ára með 13 kíló af kókaíni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. apríl 2025 19:05 Úlfar Lúðvíksson lögreglustjórinn á Suðurnesjum. Embættið lagði hald á 13 kíló af kókaíni sem ungmenni á nítjánda aldursári reyndi að smygla til landsins í handfarangri. Vísir Piltur á nítjánda aldursári er í gæsluvarðhaldi fyrir innflutning á þrettán kílóum af kókaíni. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir sérstakt að leggja hald á flugfreyjutösku fulla af fíkniefnum, sem ferðast var með í handfarangri. Áætlað götuvirði er um 220 milljónir króna. Fjölmargir hafa verið handteknir á landamærunum á Keflavíkurflugvelli undanfarnar vikur vegna fíkniefnainnflutnings. Má þar nefna innflutning á 20 þúsund töflum af gerviópíóðum sem vöktu athygli á dögunum en tvær stúlkur, sautján og átján ára voru handteknar í tengslum við það mál og sitja þær í gæsluvarðhaldi. Alls eru tuttugu og fimm í gæsluvarðhaldi að beiðni lögreglunnar á Suðurnesjum, þar af fimmtán grunaðir um fíkniefnainnflutning í gegn um Keflavíkurflugvöll. Þeir eiga ríkisfang í Palestínu, Sýrlandi, Spáni, Gíneu, Litháen, Nígeríu, Brasilíu, Spáni, Grikklandi, Alsír, Póllandi, Þýskalandi, Slóvakíu, Frakklandi og Lettlandi. „Ég held að það séu ekki margir dagar þar sem að gæsluvarðahaldsfangar hafa verið svona margir á okkar vegum,“ segir Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Suðurnesjum. Aðallega sé um að ræða innflutning á kókaíni og kannabis. Strákur á nítjánda aldursári reyndi að smygla 13 kílóum af kókaíni til landsins í þessari ferðatösku. Vísir „Um daginn tókum við t.d. dreng á nítjánda aldursári sem var með um þrettán kíló af kókaíni í lítilli ferðatösku. Það er dálítið sérstakt að vera með full flugfreyjutösku af kókaíni,“ segir hann. Kom frá Frakklandi Drengurinn var handtekinn á fimmtudag við komu frá Frakklandi. „Það blasir við að þarna er ungur maður notaður sem burðardýr og hann átt að fá eitthvað fyrir ferðina. Er væntanlega notaður af öðrum sem ætluð að gera mikið verðmæti úr þessu magni kókaíns. Samkvæmt verðskrá SÁÁ frá árinu 2023 kostaði gramm af kókaíni í kringum 17 þúsund krónur. Ef verðið er sambærilegt í dag gæti götuverðmæti 13 kílóa af kókaíni numið um 221 milljón króna. Smygl Fíkniefnabrot Suðurnesjabær Fangelsismál Lögreglumál Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Sjá meira
Fjölmargir hafa verið handteknir á landamærunum á Keflavíkurflugvelli undanfarnar vikur vegna fíkniefnainnflutnings. Má þar nefna innflutning á 20 þúsund töflum af gerviópíóðum sem vöktu athygli á dögunum en tvær stúlkur, sautján og átján ára voru handteknar í tengslum við það mál og sitja þær í gæsluvarðhaldi. Alls eru tuttugu og fimm í gæsluvarðhaldi að beiðni lögreglunnar á Suðurnesjum, þar af fimmtán grunaðir um fíkniefnainnflutning í gegn um Keflavíkurflugvöll. Þeir eiga ríkisfang í Palestínu, Sýrlandi, Spáni, Gíneu, Litháen, Nígeríu, Brasilíu, Spáni, Grikklandi, Alsír, Póllandi, Þýskalandi, Slóvakíu, Frakklandi og Lettlandi. „Ég held að það séu ekki margir dagar þar sem að gæsluvarðahaldsfangar hafa verið svona margir á okkar vegum,“ segir Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Suðurnesjum. Aðallega sé um að ræða innflutning á kókaíni og kannabis. Strákur á nítjánda aldursári reyndi að smygla 13 kílóum af kókaíni til landsins í þessari ferðatösku. Vísir „Um daginn tókum við t.d. dreng á nítjánda aldursári sem var með um þrettán kíló af kókaíni í lítilli ferðatösku. Það er dálítið sérstakt að vera með full flugfreyjutösku af kókaíni,“ segir hann. Kom frá Frakklandi Drengurinn var handtekinn á fimmtudag við komu frá Frakklandi. „Það blasir við að þarna er ungur maður notaður sem burðardýr og hann átt að fá eitthvað fyrir ferðina. Er væntanlega notaður af öðrum sem ætluð að gera mikið verðmæti úr þessu magni kókaíns. Samkvæmt verðskrá SÁÁ frá árinu 2023 kostaði gramm af kókaíni í kringum 17 þúsund krónur. Ef verðið er sambærilegt í dag gæti götuverðmæti 13 kílóa af kókaíni numið um 221 milljón króna.
Smygl Fíkniefnabrot Suðurnesjabær Fangelsismál Lögreglumál Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Sjá meira