„Við bara brotnum“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. apríl 2025 22:19 Kristófer Acox var súr og svekktur í leikslok. Vísir/Anton Brink Kristófer Acox segir að orkustigið hafi breyst í seinni hálfleik er Íslandsmeistarar Vals féllu úr leik í átta liða úrslitum eftir þriðja tapið í röð gegn Grindavík í kvöld. „Mér fannst orkustigið bara breytast. Við mættum klárir og mér fannst við vera með tök á leiknum nánast allan tímann. Við töluðum um að koma út í seinni hálfleikinn með sömu orku og við vorum með í fyrri hálfleik. Við vorum búnir að gera vel og fengum þá í þau skot sem við viljum að þeir taki,“ sagði Kristófer í viðtali við Andra Má Eggertsson í leikslok. „En svo er það búið að vera svolítið sagan í þessu einvígi að þegar líður á, þegar við höfum yfirleitt verið liðið sem heldur einbeitingu og kemst í gegnum þessar erfiðu mínútur, þá erum við svolítið búnir að vera að missa hausinn og við bara brotnum.“ „Þeir ná einhverju áhlaupi og ég átta mig ekki alveg á því hvernig við töpum seinni hálfleiknum með 18 stigum með tímabilið undir. Það er eiginlega bara ótrúlegt.“ Kristófer og Taiwo Badmus lentu báðir í villuvandræðum frekar snemma í kvöld og Kristófer segir það hafa haft áhrif. „Auðvitað spilar það inn í. En við erum samt bara að leyfa Daniel Mortensen að fá skot sem við erum búnir að tala um alla seríuna að taka frá honum og leyfum Kane að komast í gang. Við höldum Pargo undir tíu stigum sem er mjög jákvætt, en það eru bara aðrir leikmenn sem stíga upp og refsa okkur. Mér fannst við bara gera of mikið af mistökum á báðum endum vallarins.“ „Þegar maður horfir á þetta einvígi þá kannski áttum við ekkert skilið að fara áfram. En við vitum líka að þetta hefði verið allt öðruvísi ef við hefðum ekki misst okkar mann Kára í fyrsta leik,“ sagði Kristófer. Bónus-deild karla Valur UMF Grindavík Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
„Mér fannst orkustigið bara breytast. Við mættum klárir og mér fannst við vera með tök á leiknum nánast allan tímann. Við töluðum um að koma út í seinni hálfleikinn með sömu orku og við vorum með í fyrri hálfleik. Við vorum búnir að gera vel og fengum þá í þau skot sem við viljum að þeir taki,“ sagði Kristófer í viðtali við Andra Má Eggertsson í leikslok. „En svo er það búið að vera svolítið sagan í þessu einvígi að þegar líður á, þegar við höfum yfirleitt verið liðið sem heldur einbeitingu og kemst í gegnum þessar erfiðu mínútur, þá erum við svolítið búnir að vera að missa hausinn og við bara brotnum.“ „Þeir ná einhverju áhlaupi og ég átta mig ekki alveg á því hvernig við töpum seinni hálfleiknum með 18 stigum með tímabilið undir. Það er eiginlega bara ótrúlegt.“ Kristófer og Taiwo Badmus lentu báðir í villuvandræðum frekar snemma í kvöld og Kristófer segir það hafa haft áhrif. „Auðvitað spilar það inn í. En við erum samt bara að leyfa Daniel Mortensen að fá skot sem við erum búnir að tala um alla seríuna að taka frá honum og leyfum Kane að komast í gang. Við höldum Pargo undir tíu stigum sem er mjög jákvætt, en það eru bara aðrir leikmenn sem stíga upp og refsa okkur. Mér fannst við bara gera of mikið af mistökum á báðum endum vallarins.“ „Þegar maður horfir á þetta einvígi þá kannski áttum við ekkert skilið að fara áfram. En við vitum líka að þetta hefði verið allt öðruvísi ef við hefðum ekki misst okkar mann Kára í fyrsta leik,“ sagði Kristófer.
Bónus-deild karla Valur UMF Grindavík Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira