Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 10:33 Hinn ungi Brayden Yorke heillaði alla upp úr skónum og reif upp stemmninguna í höllinni. Skjámynd/USAToday Brayden Yorke er kannski bara fjögurra ára gamall strákur en hann er þegar kominn með það á ferilskrána að hafa búið til mikla stemningu á íshokkíleik. Yorke mætti á dögunum með foreldrum sínum á leik Anaheim Ducks og Calgary Flames í NHL deildinni. Hann var klæddur í Anaheim Ducks treyju og hafði greinilega mjög gaman af leiknum. Þeir sem stjórna stóra skjánum í höllinni tóku eftir stráknum og settu hann á Jumbotron skjáinn. Það var ekki sökum að spyrja en að stuðningsmenn Anaheim Ducks voru líka hrifnir af stráknum og fögnuðum honum vel þegar hann kom á skjáinn. Svo kom meiri fögnuður í hvert skipti sem hann kom aftur á stóra skjáinn. Strákurinn brosti líka út að eyrum þegar hann sá sjálfan sig á skjánum. Allir höfðu rosalega gaman af og það varð allt brjálað í höllinni. Það myndaðist svo mikil stemning í höllinni að leikmenn Anaheim Ducks fóru líka í mikið stuð og snéru við tapi í 4-3 sigur. Eftir leikinn var Brayden Yorke síðan boðið niður í búningsklefa Anaheim Ducks þar sem hann fékk að hitta stjörnurnar. Þeir voru honum mjög þakklátir fyrir að rífa upp stemmninguna í höllinni þegar þeir þurftu svo sannarlega á því að halda. USA Today fjallaði um strákinn á stóra stóra skjánum og má sjá það hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Humankind (@humankindvideos) Íshokkí Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Sjá meira
Yorke mætti á dögunum með foreldrum sínum á leik Anaheim Ducks og Calgary Flames í NHL deildinni. Hann var klæddur í Anaheim Ducks treyju og hafði greinilega mjög gaman af leiknum. Þeir sem stjórna stóra skjánum í höllinni tóku eftir stráknum og settu hann á Jumbotron skjáinn. Það var ekki sökum að spyrja en að stuðningsmenn Anaheim Ducks voru líka hrifnir af stráknum og fögnuðum honum vel þegar hann kom á skjáinn. Svo kom meiri fögnuður í hvert skipti sem hann kom aftur á stóra skjáinn. Strákurinn brosti líka út að eyrum þegar hann sá sjálfan sig á skjánum. Allir höfðu rosalega gaman af og það varð allt brjálað í höllinni. Það myndaðist svo mikil stemning í höllinni að leikmenn Anaheim Ducks fóru líka í mikið stuð og snéru við tapi í 4-3 sigur. Eftir leikinn var Brayden Yorke síðan boðið niður í búningsklefa Anaheim Ducks þar sem hann fékk að hitta stjörnurnar. Þeir voru honum mjög þakklátir fyrir að rífa upp stemmninguna í höllinni þegar þeir þurftu svo sannarlega á því að halda. USA Today fjallaði um strákinn á stóra stóra skjánum og má sjá það hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Humankind (@humankindvideos)
Íshokkí Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum