Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 12:00 Það sést vel á Priscilu Heldes enda komin fimm mánuði á leið. Hún á að eignast barnið í ágúst. Skjámynd/SportTV2 Brasilíska blakkonan Priscila Heldes er kasólétt en hún lætur það ekki stoppa sig að keppa áfram með liði sínu í brasilísku blakdeildinni. Heldes er 33 ára gömul og fyrrum leikmaður í brasilíska landsliðinu. Þessa dagana spilar hún með liði Fluminense FC í brasilísku deildinni og er þar á sínu öðru tímabili. Það sem vekur athygli á veru hennar inn á vellinum er að Heldes er komin fimm mánuði á leið. Myndir náðust af henni þar sem bumban sést mjög greinilega. Blak er auðvitað íþrótt án snertingar en kallar á því að hún fari í gólfið eða hoppi hvað eftir annað sem reynir vissuleika á líkama kasóléttar konu. Athyglin fékk Heldes til að tjá sig um stöðu mála hjá sér en það gerði hún á samfélagmiðlum. 5-month pregnant belly? No problem for Brazilian volleyball player 33yo Priscila Heldes decides to play for two with her doctor's permissionLook safe to you? pic.twitter.com/6qi9DQFzU5— RT (@RT_com) April 13, 2025 „Hver meðganga er einstök en það sem við konur upplifum á þessari vegferð er sá mikli styrkur sem við búum yfir,“ skrifaði Priscila Heldes. „Með hverri breytingu á líkama mínum og hverju þroskaskrefi sonar míns, þá átta ég mig betur á því hversu guð er yndislegur og hvernig hann passar upp á öll smáatriði,“ skrifaði Heldes. „Ég er ekki fyrsta konan sem heldur áfram að vinna á meðgöngu sinni. Ég verð heldur ekki sú síðasta og það er yndislegt,“ skrifaði Heldes. „Konur áttið þig ykkur á því að þið komast miklu lengra en þið ímyndið ykkur og getið allar afrekað ótrúlegustu hluti,“ skrifaði Heldes. View this post on Instagram A post shared by Priscila Heldes (@priscila_heldes) Blak Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
Heldes er 33 ára gömul og fyrrum leikmaður í brasilíska landsliðinu. Þessa dagana spilar hún með liði Fluminense FC í brasilísku deildinni og er þar á sínu öðru tímabili. Það sem vekur athygli á veru hennar inn á vellinum er að Heldes er komin fimm mánuði á leið. Myndir náðust af henni þar sem bumban sést mjög greinilega. Blak er auðvitað íþrótt án snertingar en kallar á því að hún fari í gólfið eða hoppi hvað eftir annað sem reynir vissuleika á líkama kasóléttar konu. Athyglin fékk Heldes til að tjá sig um stöðu mála hjá sér en það gerði hún á samfélagmiðlum. 5-month pregnant belly? No problem for Brazilian volleyball player 33yo Priscila Heldes decides to play for two with her doctor's permissionLook safe to you? pic.twitter.com/6qi9DQFzU5— RT (@RT_com) April 13, 2025 „Hver meðganga er einstök en það sem við konur upplifum á þessari vegferð er sá mikli styrkur sem við búum yfir,“ skrifaði Priscila Heldes. „Með hverri breytingu á líkama mínum og hverju þroskaskrefi sonar míns, þá átta ég mig betur á því hversu guð er yndislegur og hvernig hann passar upp á öll smáatriði,“ skrifaði Heldes. „Ég er ekki fyrsta konan sem heldur áfram að vinna á meðgöngu sinni. Ég verð heldur ekki sú síðasta og það er yndislegt,“ skrifaði Heldes. „Konur áttið þig ykkur á því að þið komast miklu lengra en þið ímyndið ykkur og getið allar afrekað ótrúlegustu hluti,“ skrifaði Heldes. View this post on Instagram A post shared by Priscila Heldes (@priscila_heldes)
Blak Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira