Valur og KR unnu Scania Cup Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. apríl 2025 14:57 Scania Cup meistarar Vals. Kristinn Magnússon Áttundi flokkur stúlkna hjá Val og tíundi flokkur drengja unnu Scania Cup í Svíþjóð um páskana. Valsstelpur töpuðu fyrsta leik sínum á Scania Cup en unnu næstu fimm og tryggðu sér titilinn. Í úrslitaleiknum sigraði Valur Kungsholmen Basket frá Svíþjóð, 38-30. Rún Sveinbjörnsdóttir skoraði 21 stig fyrir Val en hún var valin Scania drottning mótsins. Rún var með 27,7 stig að meðaltali í leikjunum sex á Scania Cup. Scania Cup meistarar Vals Rún Sveinbjörnsdóttir Íris Lóa Hermannsdóttir Heiðrún Helena Svansdóttir Eyja Garðarsdóttir Elma Kristín Stefánsdóttir Hugrún Edda Kristinsdóttir Fransiska Ingadóttir Ella Theodora Kazooba Devos Nína Gísladóttir Í úrslitaleik 10. flokks drengja vann KR fjögurra stiga sigur á Alvik Basket frá Svíþjóð, 61-65. KR-ingar glaðbeittir eftir úrslitaleikinn.ingunn björk vilhjálmsdóttir Benoni Stefan Andrason skoraði þrjátíu stig fyrir KR-inga í úrslitaleiknum og var með 30,8 stig að meðaltali í leikjunum sex á Scania Cup. Hann var valinn Scania kóngur mótsins. Þess má geta að faðir hans, Andri Stefan, vann fjölmarga titla sem leikmaður Hauka í handbolta í byrjun aldarinnar. Scania Cup meistarar KR Benoni Stefan Andrason Djordje Arsic Jóhannes Ragnar Hallgrímsson Orri Ármannsson Arnar Reynisson Savo Rakanovic Emil Björn Kárason Kári Arnarsson Benedikt Sveinsson Blöndal Guðmundur Orri Jóhannsson Haraldur Áss Liljuson Gunnar Wanai Viktorsson Körfubolti Valur Íþróttir barna KR Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Sjá meira
Valsstelpur töpuðu fyrsta leik sínum á Scania Cup en unnu næstu fimm og tryggðu sér titilinn. Í úrslitaleiknum sigraði Valur Kungsholmen Basket frá Svíþjóð, 38-30. Rún Sveinbjörnsdóttir skoraði 21 stig fyrir Val en hún var valin Scania drottning mótsins. Rún var með 27,7 stig að meðaltali í leikjunum sex á Scania Cup. Scania Cup meistarar Vals Rún Sveinbjörnsdóttir Íris Lóa Hermannsdóttir Heiðrún Helena Svansdóttir Eyja Garðarsdóttir Elma Kristín Stefánsdóttir Hugrún Edda Kristinsdóttir Fransiska Ingadóttir Ella Theodora Kazooba Devos Nína Gísladóttir Í úrslitaleik 10. flokks drengja vann KR fjögurra stiga sigur á Alvik Basket frá Svíþjóð, 61-65. KR-ingar glaðbeittir eftir úrslitaleikinn.ingunn björk vilhjálmsdóttir Benoni Stefan Andrason skoraði þrjátíu stig fyrir KR-inga í úrslitaleiknum og var með 30,8 stig að meðaltali í leikjunum sex á Scania Cup. Hann var valinn Scania kóngur mótsins. Þess má geta að faðir hans, Andri Stefan, vann fjölmarga titla sem leikmaður Hauka í handbolta í byrjun aldarinnar. Scania Cup meistarar KR Benoni Stefan Andrason Djordje Arsic Jóhannes Ragnar Hallgrímsson Orri Ármannsson Arnar Reynisson Savo Rakanovic Emil Björn Kárason Kári Arnarsson Benedikt Sveinsson Blöndal Guðmundur Orri Jóhannsson Haraldur Áss Liljuson Gunnar Wanai Viktorsson
Rún Sveinbjörnsdóttir Íris Lóa Hermannsdóttir Heiðrún Helena Svansdóttir Eyja Garðarsdóttir Elma Kristín Stefánsdóttir Hugrún Edda Kristinsdóttir Fransiska Ingadóttir Ella Theodora Kazooba Devos Nína Gísladóttir
Benoni Stefan Andrason Djordje Arsic Jóhannes Ragnar Hallgrímsson Orri Ármannsson Arnar Reynisson Savo Rakanovic Emil Björn Kárason Kári Arnarsson Benedikt Sveinsson Blöndal Guðmundur Orri Jóhannsson Haraldur Áss Liljuson Gunnar Wanai Viktorsson
Körfubolti Valur Íþróttir barna KR Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Sjá meira