Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. apríl 2025 14:19 Nýkjörin stjórn Röskvu. Röskva Ármann Leifsson, tuttugu og tveggja ára kennaranemi, var í gærkvöldi kjörinn nýr forseti Röskvu. María Björk Stefánsdóttir, tuttugu og eins árs efnaverkfræðinemi, var kjörin oddviti Röskvu í Stúdentaráði. Hinn árlegi aðalfundur Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, var haldinn í gær miðvikudagskvöld í safnaðarheimili Neskirkju í Vesturbæ. Þar var kjörin ný stjórn hreyfingarinnar til eins árs. Í tilkynningu segir að Ármann hafi verið virkur í félagslífi og stúdentapólitík um nokkurt skeið og hafi meðal annars verið kosningastjóri Röskvu í nýafstöðnum kosningum til Stúdentaráðs HÍ. „Ég vil skemmtilega Röskvu sem heldur góðu jafnvægi milli stemmingar og málefna. Við ætlum að halda áfram að vera valdeflandi vettvangur fyrir öll þau sem vilja leggja sitt af mörkum í baráttunni fyrir jöfnuði og bættri stöðu stúdenta,“ er haft eftir Ármanni í tilkynningu. María Björk, nýr oddviti í Stúdentaráði, leggur áherslu á að Röskva haldi áfram að vera hreyfing allra stúdenta og haldi áfram að sinna raunverulegri hagsmunabaráttu. „Jafnrétti til náms er og verður rauði þráðurinn í allri stefnu Röskvu. Það er kjarninn í því sem við stöndum fyrir og það sem sameinar okkur,“ segir María. „Ný stjórn Röskvu tekur nú við keflinu af fráfarandi stjórn og stefnir á kraftmikið starfsár með áherslu á málefnastarf, samstöðu og áframhaldandi baráttu fyrir réttindum stúdenta. Á fundinum var Maggi Snorra, fyrrum stúdentaráðsliði Röskvu, heiðraður með blómvönd fyrir hans framtak í hagsmunabaráttu stúdenta og fyrir störf hans í grasrót félagsins,“ segir í tilkynningu Röskvu. Ný stjórn Röskvu er eftirfarandi: Ármann Leifsson, forseti Soffía Svanhvít Árnadóttir, varaforseti Hekla Jónsdóttir, ritari Helgi James Price, gjaldkeri ValeriaBulatova,ritstýra Auður Aþena Einarsdóttir, markaðsstýra Ríkharður Daði Ólafsson, skemmtanastjóri ÞorbjörgEddaValdimarsdóttir, kynningarstýra Katla Ólafsdóttir, kosningastýra Abdullah Arif, alþjóðafulltrúi Styrmir Hallsson, meistarafulltrúi Jón Karl Ngoshanthiah Karlsson, meðstjórnandi Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Hinn árlegi aðalfundur Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, var haldinn í gær miðvikudagskvöld í safnaðarheimili Neskirkju í Vesturbæ. Þar var kjörin ný stjórn hreyfingarinnar til eins árs. Í tilkynningu segir að Ármann hafi verið virkur í félagslífi og stúdentapólitík um nokkurt skeið og hafi meðal annars verið kosningastjóri Röskvu í nýafstöðnum kosningum til Stúdentaráðs HÍ. „Ég vil skemmtilega Röskvu sem heldur góðu jafnvægi milli stemmingar og málefna. Við ætlum að halda áfram að vera valdeflandi vettvangur fyrir öll þau sem vilja leggja sitt af mörkum í baráttunni fyrir jöfnuði og bættri stöðu stúdenta,“ er haft eftir Ármanni í tilkynningu. María Björk, nýr oddviti í Stúdentaráði, leggur áherslu á að Röskva haldi áfram að vera hreyfing allra stúdenta og haldi áfram að sinna raunverulegri hagsmunabaráttu. „Jafnrétti til náms er og verður rauði þráðurinn í allri stefnu Röskvu. Það er kjarninn í því sem við stöndum fyrir og það sem sameinar okkur,“ segir María. „Ný stjórn Röskvu tekur nú við keflinu af fráfarandi stjórn og stefnir á kraftmikið starfsár með áherslu á málefnastarf, samstöðu og áframhaldandi baráttu fyrir réttindum stúdenta. Á fundinum var Maggi Snorra, fyrrum stúdentaráðsliði Röskvu, heiðraður með blómvönd fyrir hans framtak í hagsmunabaráttu stúdenta og fyrir störf hans í grasrót félagsins,“ segir í tilkynningu Röskvu. Ný stjórn Röskvu er eftirfarandi: Ármann Leifsson, forseti Soffía Svanhvít Árnadóttir, varaforseti Hekla Jónsdóttir, ritari Helgi James Price, gjaldkeri ValeriaBulatova,ritstýra Auður Aþena Einarsdóttir, markaðsstýra Ríkharður Daði Ólafsson, skemmtanastjóri ÞorbjörgEddaValdimarsdóttir, kynningarstýra Katla Ólafsdóttir, kosningastýra Abdullah Arif, alþjóðafulltrúi Styrmir Hallsson, meistarafulltrúi Jón Karl Ngoshanthiah Karlsson, meðstjórnandi
Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira