Annað dauðsfall í CrossFit keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2025 10:16 Nayeli Clemente var aðeins 24 ára gömul en fór í hjartastopp í miðri keppni sem fór fram í miklum hita. @nayeliclem CrossFit heimurinn er enn að jafna sig eftir fráfall Lazar Dukić á heimsleikunum í fyrrahaust en nú hefur annað áfall dunið yfir. Sá sorglegi atburður varð á Cholula leikunum í Mexíkó að keppandi lést. Nayeli Clemente var að keppa í mótinu þegar hún fór í hjartastopp. Ekki tókst að bjarga lífi hennar. Clemente var aðeins 24 ára gömul. Þessir Cholula leikar eru haldnir undir verndarvæng CrossFit samtakanna. Eins og þegar Dukić lést þá var Clemente þarna að keppa í fyrstu grein leikanna. Dukić drukknaði í sundkeppni á heimsleikunum í fyrra þegar keppendur voru látnir synda eftir að þeir hlupu í miklum hita. Clemente og hinir keppendurnir voru þarna að taka þátt í Pýramídaliðshlaupi eins og greinin kallaðist en hún fór fram í 36 gráðu hita. Læknirinn Daniela Castruita var áhorfandi á keppninni og reyndi að koma henni til bjargar. Hann var samt ekki hluti af læknateymi keppninnar eða þeim sem áttu að hjálpa keppendum ef eitthvað kæmi upp á. Castruita sagði Morning Chalk Up frá því sem gerðist. Eins og hjá Dukić síðasta haust þá vantaði því rétt viðbrögð frá mótshöldurum. Fólk í kringum Nayeli Clemente heldur því fram að í þessari stöðu þegar hver sekúnda skipti máli hafi viðbrögðin verið hæg og óskipulögð. Læknirinn kom seinna að en náði að koma henni í stöðugt ástand áður en Clemente var flutt á sjúkrahús í mjög alvarlegu ástandi. Hún lést síðan á sjúkrahúsinu. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sjá meira
Sá sorglegi atburður varð á Cholula leikunum í Mexíkó að keppandi lést. Nayeli Clemente var að keppa í mótinu þegar hún fór í hjartastopp. Ekki tókst að bjarga lífi hennar. Clemente var aðeins 24 ára gömul. Þessir Cholula leikar eru haldnir undir verndarvæng CrossFit samtakanna. Eins og þegar Dukić lést þá var Clemente þarna að keppa í fyrstu grein leikanna. Dukić drukknaði í sundkeppni á heimsleikunum í fyrra þegar keppendur voru látnir synda eftir að þeir hlupu í miklum hita. Clemente og hinir keppendurnir voru þarna að taka þátt í Pýramídaliðshlaupi eins og greinin kallaðist en hún fór fram í 36 gráðu hita. Læknirinn Daniela Castruita var áhorfandi á keppninni og reyndi að koma henni til bjargar. Hann var samt ekki hluti af læknateymi keppninnar eða þeim sem áttu að hjálpa keppendum ef eitthvað kæmi upp á. Castruita sagði Morning Chalk Up frá því sem gerðist. Eins og hjá Dukić síðasta haust þá vantaði því rétt viðbrögð frá mótshöldurum. Fólk í kringum Nayeli Clemente heldur því fram að í þessari stöðu þegar hver sekúnda skipti máli hafi viðbrögðin verið hæg og óskipulögð. Læknirinn kom seinna að en náði að koma henni í stöðugt ástand áður en Clemente var flutt á sjúkrahús í mjög alvarlegu ástandi. Hún lést síðan á sjúkrahúsinu. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sjá meira