Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. maí 2025 20:58 Hlutverk lögreglunnar á Austurlandi var að fylgjast með farþegum á ferjunni til og frá Seyðisfirði. Vísir/Vilhelm Lögreglan í Svíþjóð leiddi alþjóðlega lögregluaðgerð þar sem 57 voru handteknir í tengslum við skipulagða glæpastarfsemi. Lögreglan á Austurlandi kom að aðgerðinni. Handtökurnar voru í tengslum við þjófnað, smygl og annars konar glæpastarfsemi en engar þeirra fóru fram hér á landi. Hlutverk lögreglunnar á Austurlandi fólst í því að fylgjast með ferjusiglingum til og frá Seyðisfirði. Ríkisútvarpið greinir frá. Flestir hinna handteknu voru teknir fastir í Svíþjóð og þar á eftir í Danmörku. Auk lögreglunnar á Austurlandi tóku lögregluembætti í Eystrasaltsríkjunum og Noregi einnig þátt í aðgerðunum. Lagt var hald á mikið þýfi, meðal annars bíla, báta, hjól og úr. Fram kemur að lögregla hafi kannað um tuttugu þúsund einstaklinga og fimmtán þúsund ökutæki í tíu löndum á meðan aðgerðunum stóð sem var í nokkra daga. Mest var fylgst með ferjum en einnig öðrum landamærastöðvum við brýr, vegi og flugvelli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem lögreglan á Íslandi tók þátt í slíkri aðgerð. Samstarfið sé hluti af verkefni sem Europol leiði til að hafa uppi á alþjóðlegum glæpahópum. „Þetta er sameiginlegt vandamál alls staðar í Evrópu, þessir skipulögðu hópar. Þetta hefur gefið mjög góðan árangur að sameina krafta okkar. Við erum með mismunandi gagnagrunna, sem við getum þá leitað í þegar við sameinumst og þá aukast líkurnar á því að við náum að hafa uppi á þessum hópum,“ segir Óskar Þór Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Austurlandi í samtali við Ríkisútvarpið. Hann segir engan hafa verið handteknir hér á landi og ekkert þýfi haldlagt hér heldur. Það hafi þó áður gerst í sambærilegum aðgerðum. Einhverjir hinna handteknu séu góðkunnir lögreglunni á Íslandi. Lögreglumál Smygl Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Epstein-skjölin birt Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira
Handtökurnar voru í tengslum við þjófnað, smygl og annars konar glæpastarfsemi en engar þeirra fóru fram hér á landi. Hlutverk lögreglunnar á Austurlandi fólst í því að fylgjast með ferjusiglingum til og frá Seyðisfirði. Ríkisútvarpið greinir frá. Flestir hinna handteknu voru teknir fastir í Svíþjóð og þar á eftir í Danmörku. Auk lögreglunnar á Austurlandi tóku lögregluembætti í Eystrasaltsríkjunum og Noregi einnig þátt í aðgerðunum. Lagt var hald á mikið þýfi, meðal annars bíla, báta, hjól og úr. Fram kemur að lögregla hafi kannað um tuttugu þúsund einstaklinga og fimmtán þúsund ökutæki í tíu löndum á meðan aðgerðunum stóð sem var í nokkra daga. Mest var fylgst með ferjum en einnig öðrum landamærastöðvum við brýr, vegi og flugvelli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem lögreglan á Íslandi tók þátt í slíkri aðgerð. Samstarfið sé hluti af verkefni sem Europol leiði til að hafa uppi á alþjóðlegum glæpahópum. „Þetta er sameiginlegt vandamál alls staðar í Evrópu, þessir skipulögðu hópar. Þetta hefur gefið mjög góðan árangur að sameina krafta okkar. Við erum með mismunandi gagnagrunna, sem við getum þá leitað í þegar við sameinumst og þá aukast líkurnar á því að við náum að hafa uppi á þessum hópum,“ segir Óskar Þór Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Austurlandi í samtali við Ríkisútvarpið. Hann segir engan hafa verið handteknir hér á landi og ekkert þýfi haldlagt hér heldur. Það hafi þó áður gerst í sambærilegum aðgerðum. Einhverjir hinna handteknu séu góðkunnir lögreglunni á Íslandi.
Lögreglumál Smygl Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Epstein-skjölin birt Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira