Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2025 07:02 Þarf að mæta fyrir dómara á næstu dögum eftir að lenda í klóm lögreglunnar. Kadir Caliskan/Getty Images Glímukappinn Kyle Snyder var handtekinn á dögunum fyrir að reyna að versla vændi í Ohio-ríki í Bandaríkjunum. Hann hafði hins vegar ekki borgað vændiskonu heldur lögreglukonu sem þóttist vera vændiskonu. Snyder hefur nú tjáð sig um málið á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, án þess þó að virkilega ræða handtökuna að neinu viti. Vitnaði glímukappinn meðal annars í biblíuna og sagðist ætla að halla sér að trúnni og fjölskyldunni á þessum erfiðu tímum. „Ég vil þakka öllum sem hafa sýnt mér hlýhug og vinsemd. Einbeiting mín er á sambandi mínu við Jesú Krist og fjölskyldu mína. Þetta er ekki endastöðin á vegferð minni,“ skrifaði Ólympíumeistarinn áður en hann vitnaði í kafla úr biblíuna með orðunum „1 Peter 4:17-18.“ I want to thank everyone who has reached out with kindness and support. My focus is on my relationship with the Lord Jesus and my family. This is not conclusion of my journey. 1 Peter 4:17-18.— Kyle Snyder (@Snyder_man45) May 14, 2025 Snyder var handtekinn eftir að lögreglan í Ohio-ríki réðst í aðgerðir til að minnka vændi. Hann var handtekinn inn á hótelherbergi, sleppt samdægurs en þarf að koma fyrir dómara 19. maí næstkomandi. Lögreglan hefur gefið út að alls hafi 15 karlmenn verið handteknir í aðgerðinni. Hinn 29 ára gamli Snyder er af mörgum talinn einn besti glímukappi sinnar kynslóðar. Hann vann gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016 þegar hann var enn í háskóla. Hann vann silfurverðlaun á leikunum í Tókýó og hefur unnið þrjá heimsmeistaratitla. Glíma Vændi Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Sjá meira
Snyder hefur nú tjáð sig um málið á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, án þess þó að virkilega ræða handtökuna að neinu viti. Vitnaði glímukappinn meðal annars í biblíuna og sagðist ætla að halla sér að trúnni og fjölskyldunni á þessum erfiðu tímum. „Ég vil þakka öllum sem hafa sýnt mér hlýhug og vinsemd. Einbeiting mín er á sambandi mínu við Jesú Krist og fjölskyldu mína. Þetta er ekki endastöðin á vegferð minni,“ skrifaði Ólympíumeistarinn áður en hann vitnaði í kafla úr biblíuna með orðunum „1 Peter 4:17-18.“ I want to thank everyone who has reached out with kindness and support. My focus is on my relationship with the Lord Jesus and my family. This is not conclusion of my journey. 1 Peter 4:17-18.— Kyle Snyder (@Snyder_man45) May 14, 2025 Snyder var handtekinn eftir að lögreglan í Ohio-ríki réðst í aðgerðir til að minnka vændi. Hann var handtekinn inn á hótelherbergi, sleppt samdægurs en þarf að koma fyrir dómara 19. maí næstkomandi. Lögreglan hefur gefið út að alls hafi 15 karlmenn verið handteknir í aðgerðinni. Hinn 29 ára gamli Snyder er af mörgum talinn einn besti glímukappi sinnar kynslóðar. Hann vann gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016 þegar hann var enn í háskóla. Hann vann silfurverðlaun á leikunum í Tókýó og hefur unnið þrjá heimsmeistaratitla.
Glíma Vændi Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Sjá meira