Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2025 07:02 Þarf að mæta fyrir dómara á næstu dögum eftir að lenda í klóm lögreglunnar. Kadir Caliskan/Getty Images Glímukappinn Kyle Snyder var handtekinn á dögunum fyrir að reyna að versla vændi í Ohio-ríki í Bandaríkjunum. Hann hafði hins vegar ekki borgað vændiskonu heldur lögreglukonu sem þóttist vera vændiskonu. Snyder hefur nú tjáð sig um málið á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, án þess þó að virkilega ræða handtökuna að neinu viti. Vitnaði glímukappinn meðal annars í biblíuna og sagðist ætla að halla sér að trúnni og fjölskyldunni á þessum erfiðu tímum. „Ég vil þakka öllum sem hafa sýnt mér hlýhug og vinsemd. Einbeiting mín er á sambandi mínu við Jesú Krist og fjölskyldu mína. Þetta er ekki endastöðin á vegferð minni,“ skrifaði Ólympíumeistarinn áður en hann vitnaði í kafla úr biblíuna með orðunum „1 Peter 4:17-18.“ I want to thank everyone who has reached out with kindness and support. My focus is on my relationship with the Lord Jesus and my family. This is not conclusion of my journey. 1 Peter 4:17-18.— Kyle Snyder (@Snyder_man45) May 14, 2025 Snyder var handtekinn eftir að lögreglan í Ohio-ríki réðst í aðgerðir til að minnka vændi. Hann var handtekinn inn á hótelherbergi, sleppt samdægurs en þarf að koma fyrir dómara 19. maí næstkomandi. Lögreglan hefur gefið út að alls hafi 15 karlmenn verið handteknir í aðgerðinni. Hinn 29 ára gamli Snyder er af mörgum talinn einn besti glímukappi sinnar kynslóðar. Hann vann gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016 þegar hann var enn í háskóla. Hann vann silfurverðlaun á leikunum í Tókýó og hefur unnið þrjá heimsmeistaratitla. Glíma Vændi Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Sjá meira
Snyder hefur nú tjáð sig um málið á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, án þess þó að virkilega ræða handtökuna að neinu viti. Vitnaði glímukappinn meðal annars í biblíuna og sagðist ætla að halla sér að trúnni og fjölskyldunni á þessum erfiðu tímum. „Ég vil þakka öllum sem hafa sýnt mér hlýhug og vinsemd. Einbeiting mín er á sambandi mínu við Jesú Krist og fjölskyldu mína. Þetta er ekki endastöðin á vegferð minni,“ skrifaði Ólympíumeistarinn áður en hann vitnaði í kafla úr biblíuna með orðunum „1 Peter 4:17-18.“ I want to thank everyone who has reached out with kindness and support. My focus is on my relationship with the Lord Jesus and my family. This is not conclusion of my journey. 1 Peter 4:17-18.— Kyle Snyder (@Snyder_man45) May 14, 2025 Snyder var handtekinn eftir að lögreglan í Ohio-ríki réðst í aðgerðir til að minnka vændi. Hann var handtekinn inn á hótelherbergi, sleppt samdægurs en þarf að koma fyrir dómara 19. maí næstkomandi. Lögreglan hefur gefið út að alls hafi 15 karlmenn verið handteknir í aðgerðinni. Hinn 29 ára gamli Snyder er af mörgum talinn einn besti glímukappi sinnar kynslóðar. Hann vann gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016 þegar hann var enn í háskóla. Hann vann silfurverðlaun á leikunum í Tókýó og hefur unnið þrjá heimsmeistaratitla.
Glíma Vændi Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Sjá meira