Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sindri Sverrisson skrifar 20. maí 2025 09:32 Yu Zidi er farin að geta synt á ógnarhraða aðeins tólf ára gömul. Skjáskot Hin tólf ára gamla Yu Zidi er farin að synda svo hratt að hún hefði getað komist í undanúrslit á síðustu Ólympíuleikum. Yu keppti á kínverska meistaramótinu á sunnudaginn og synti þá 200 metra fjórsund á 2:10,63 mínútum. Til samanburðar þá er Íslandsmet Hrafnhildar Lúthersdóttur í greininni 2:13,83 svo tími Yu var meira en þremur sekúndum betri. Þessi tími Yu er vel undir lágmarkinu fyrir HM í Singapúr í sumar og því allt eins líklegt að hún keppi þar, enn aðeins tólf ára að aldri, en kínverska sundsambandið segist ætla að bíða þar til að meistaramótinu lýkur á laugardag áður en HM-hópurinn verður valinn. Yu hafnaði í 2. sæti í fjórsundinu á eftir hinni nítján ára gömlu Yu Yiting sem nældi í tvenn bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Tími hinnar tólf ára gömlu Yu Zidi er sá besti í sögunni í hennar aldursflokki. 🚨 12-year-old sensation alert! 🇨🇳Yu Zidi just swam a blazing 2:10.63 in the women’s 200m IM at the Chinese Nationals 🤯 — the fastest time ever by a 12-year-old📹 CCTV Sports pic.twitter.com/OacPsM8YYt— World Aquatics (@WorldAquatics) May 19, 2025 Yu Zidi verður ekki þrettán ára fyrr en í október en hefur verið lýst sem „nýrri stjörnu“ í kínverskum miðlum eftir að hafa fyrst vakið athygli á síðasta ári. „Árið 2024 tók ég þátt í nokkrum mótum, náði góðum úrslitum og það fóru margir sundunnendur að þekkja mig,“ sagði Yu fyrr á þessu ári. „Eftir að hafa keppt á stórmótum þá skil ég betur hvað það er mikilvægt að standa sig vel á öllum æfingum til að geta ná góðum úrslitum og hafa sterkt hjarta. Það sem er kannski erfiðast er þegar maður er hvað næst markmiði sínu. Maður verður að halda áfram,“ sagði Yu. Sund Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Yu keppti á kínverska meistaramótinu á sunnudaginn og synti þá 200 metra fjórsund á 2:10,63 mínútum. Til samanburðar þá er Íslandsmet Hrafnhildar Lúthersdóttur í greininni 2:13,83 svo tími Yu var meira en þremur sekúndum betri. Þessi tími Yu er vel undir lágmarkinu fyrir HM í Singapúr í sumar og því allt eins líklegt að hún keppi þar, enn aðeins tólf ára að aldri, en kínverska sundsambandið segist ætla að bíða þar til að meistaramótinu lýkur á laugardag áður en HM-hópurinn verður valinn. Yu hafnaði í 2. sæti í fjórsundinu á eftir hinni nítján ára gömlu Yu Yiting sem nældi í tvenn bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Tími hinnar tólf ára gömlu Yu Zidi er sá besti í sögunni í hennar aldursflokki. 🚨 12-year-old sensation alert! 🇨🇳Yu Zidi just swam a blazing 2:10.63 in the women’s 200m IM at the Chinese Nationals 🤯 — the fastest time ever by a 12-year-old📹 CCTV Sports pic.twitter.com/OacPsM8YYt— World Aquatics (@WorldAquatics) May 19, 2025 Yu Zidi verður ekki þrettán ára fyrr en í október en hefur verið lýst sem „nýrri stjörnu“ í kínverskum miðlum eftir að hafa fyrst vakið athygli á síðasta ári. „Árið 2024 tók ég þátt í nokkrum mótum, náði góðum úrslitum og það fóru margir sundunnendur að þekkja mig,“ sagði Yu fyrr á þessu ári. „Eftir að hafa keppt á stórmótum þá skil ég betur hvað það er mikilvægt að standa sig vel á öllum æfingum til að geta ná góðum úrslitum og hafa sterkt hjarta. Það sem er kannski erfiðast er þegar maður er hvað næst markmiði sínu. Maður verður að halda áfram,“ sagði Yu.
Sund Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira