Leitinni að sundmanninum lokið að sinni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 29. maí 2025 17:21 Þyrla Landhelgisgæslunnar var enn á flugi um hálf tíu. Maðurinn sást síðast klukkan fimm síðdegis. Vísir Töluverður fjöldi viðbragðsaðila var kallaður út eftir að tilkynnt barst um að sundmaður væri í sjónum við Fiskislóð í Reykjavíkurborg. Ekki hefur spurst til mannsins síðan klukkan fimm síðdegis. Leitinni lauk að ganga tíu að kvöldi til og verður staðan endurmetin í fyrramálið. Tilkynning um einstakling í sjónum barst lögreglu korter fyrir fimm að sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar, aðstoðarlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þónokkrir bátar sigldu um.Vísir/Silja Baldur Ólafsson varðstjóri, sem var staddur á vettvangi um sexleytið sagði að stöðugt sé verið að endurskipuleggja leitina út frá sjávarstraumum og fleira. „Það er í raun það sem er búið að vera í gangi og er í gangi. Það eru allir hérna: Landsbjörg, slökkvilið, lögregla, Landhelgisgæsla. Bátar, jetsky, kafarar. Það er ekkert farið að ræða hversu lengi við verðum að. Á meðan veður er gott og skyggni verður haldið áfram líklegast,“ segir Baldur. Uppfært klukkan 21:45: Leitinni er lokið að sinni að sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns. Staðan verði endurmetin í fyrramálið. Baldur segir að áhorfendur hafi haft auga með manninum þar til hann hvarf undan ströndinni. Klippa: Leita sundmanns við Örfirisey Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var einnig á vettvangi auk þyrlu Landhelgisgæslunnar. Samkvæmt Ásgeiri Erlendssyni, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, var sérsveitaaðgerðasveit Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út á varðbátnum Óðni. Þyrla Landhelgisgæslunnar flaug um.Vísir/Silja Tveir flokkar sjóbjörgunarsveita Landsbjargar voru einnig kallaðir út samkvæmt Jóni Þóri Víglundssyni, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Kafarar á vegum sérsveitarinnar voru einnig verið kallaðir til aðstoðar segir Helena Rós Sturludóttir, upplýsingafulltrúi ríkislögreglustjóra, í samtali við fréttastofu. Lögregla hefur afmarkað svæðið þar sem margir viðbragðsaðilar koma að leitinni.Vísir/Silja Fréttin var uppfærð klukkan 21:50 Lögreglumál Slökkvilið Reykjavík Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Fleiri fréttir Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Sjá meira
Tilkynning um einstakling í sjónum barst lögreglu korter fyrir fimm að sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar, aðstoðarlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þónokkrir bátar sigldu um.Vísir/Silja Baldur Ólafsson varðstjóri, sem var staddur á vettvangi um sexleytið sagði að stöðugt sé verið að endurskipuleggja leitina út frá sjávarstraumum og fleira. „Það er í raun það sem er búið að vera í gangi og er í gangi. Það eru allir hérna: Landsbjörg, slökkvilið, lögregla, Landhelgisgæsla. Bátar, jetsky, kafarar. Það er ekkert farið að ræða hversu lengi við verðum að. Á meðan veður er gott og skyggni verður haldið áfram líklegast,“ segir Baldur. Uppfært klukkan 21:45: Leitinni er lokið að sinni að sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns. Staðan verði endurmetin í fyrramálið. Baldur segir að áhorfendur hafi haft auga með manninum þar til hann hvarf undan ströndinni. Klippa: Leita sundmanns við Örfirisey Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var einnig á vettvangi auk þyrlu Landhelgisgæslunnar. Samkvæmt Ásgeiri Erlendssyni, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, var sérsveitaaðgerðasveit Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út á varðbátnum Óðni. Þyrla Landhelgisgæslunnar flaug um.Vísir/Silja Tveir flokkar sjóbjörgunarsveita Landsbjargar voru einnig kallaðir út samkvæmt Jóni Þóri Víglundssyni, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Kafarar á vegum sérsveitarinnar voru einnig verið kallaðir til aðstoðar segir Helena Rós Sturludóttir, upplýsingafulltrúi ríkislögreglustjóra, í samtali við fréttastofu. Lögregla hefur afmarkað svæðið þar sem margir viðbragðsaðilar koma að leitinni.Vísir/Silja Fréttin var uppfærð klukkan 21:50
Lögreglumál Slökkvilið Reykjavík Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Fleiri fréttir Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Sjá meira