„Klárlega“ breytingar í ytra umhverfi sem ÁTVR þurfi að laga sig að Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. júní 2025 15:51 Þorgerður Kristín Þráinsdóttir er fyrsta konan til að gegna starfinu. Vísir/Vilhelm Nýráðinn forstjóri ÁTVR er fyrsta konan til að gegna stöðunni í meira en hundrað ára sögu stofnunarinnar. Hún segist spennt að kynnast starfseminni og segir ytra umhverfi í áfengis- og tóbakssölu á Íslandi klárlega breytt. „Ég er bara spennt fyrir þessu verkefni, fá að kynnast ÁTVR og starfsfólkinu sem þar vinnur og kynna mér starfsemina,“ segir Þorgerður Kristín Þráinsdóttir, sem tekur til starfa sem forstjóri ÁTVR í haust. Reynslunni ríkari Saga ÁTVR nær aftur til ársins 1922, þegar Áfengisverzlun ríkisins, ÁVR, var stofnuð. Hún sameinaðist Tóbakseinkasölu ríkisins árið 1961. Frá stofnun hafa einungis karlar gegnt embættinu þar til nú. „Þannig að ég er stolt af því að vera treyst fyrir þessu verkefni. Ekki af því að ég er kona heldur vegna þess að ég er hæf í starfið,“ segir Þorgerður Þorgerður segir mörg spennandi verkefni fram undan hjá stofnuninni. „Það eru klárlega breytingar í ytra umhverfi sem ÁTVR þarf að laga sig að. Það er eitthvað sem ég mun skoða þegar ég byrja,“ segir Þorgerður. „Ég hef mikla reynslu af smásölu og er búin að vera í smásölu í 25 ár. Þannig að ég þekki það umhverfi mjög vel. Og er komin með þekkingu og reynslu sem getur nýst.“ Áfengi Stjórnsýsla Tóbak Vistaskipti Tímamót Tengdar fréttir Þorgerður skipuð forstjóri ÁTVR Þorgerður Kristín Þráinsdóttir hefur verið skipuð forstjóri ÁTVR. Þorgerður var valin úr hópi nítján umsækjenda. 4. júní 2025 14:24 Þau vilja stýra ÁTVR Nítján sóttu um lausa stöðu forstjóra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Athygli vekur að aðstoðarforstjórinn og helsti talsmaður stofnunarinnar um árabil er ekki á meðal umsækjenda. 29. apríl 2025 16:45 Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Birgir til Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
„Ég er bara spennt fyrir þessu verkefni, fá að kynnast ÁTVR og starfsfólkinu sem þar vinnur og kynna mér starfsemina,“ segir Þorgerður Kristín Þráinsdóttir, sem tekur til starfa sem forstjóri ÁTVR í haust. Reynslunni ríkari Saga ÁTVR nær aftur til ársins 1922, þegar Áfengisverzlun ríkisins, ÁVR, var stofnuð. Hún sameinaðist Tóbakseinkasölu ríkisins árið 1961. Frá stofnun hafa einungis karlar gegnt embættinu þar til nú. „Þannig að ég er stolt af því að vera treyst fyrir þessu verkefni. Ekki af því að ég er kona heldur vegna þess að ég er hæf í starfið,“ segir Þorgerður Þorgerður segir mörg spennandi verkefni fram undan hjá stofnuninni. „Það eru klárlega breytingar í ytra umhverfi sem ÁTVR þarf að laga sig að. Það er eitthvað sem ég mun skoða þegar ég byrja,“ segir Þorgerður. „Ég hef mikla reynslu af smásölu og er búin að vera í smásölu í 25 ár. Þannig að ég þekki það umhverfi mjög vel. Og er komin með þekkingu og reynslu sem getur nýst.“
Áfengi Stjórnsýsla Tóbak Vistaskipti Tímamót Tengdar fréttir Þorgerður skipuð forstjóri ÁTVR Þorgerður Kristín Þráinsdóttir hefur verið skipuð forstjóri ÁTVR. Þorgerður var valin úr hópi nítján umsækjenda. 4. júní 2025 14:24 Þau vilja stýra ÁTVR Nítján sóttu um lausa stöðu forstjóra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Athygli vekur að aðstoðarforstjórinn og helsti talsmaður stofnunarinnar um árabil er ekki á meðal umsækjenda. 29. apríl 2025 16:45 Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Birgir til Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Þorgerður skipuð forstjóri ÁTVR Þorgerður Kristín Þráinsdóttir hefur verið skipuð forstjóri ÁTVR. Þorgerður var valin úr hópi nítján umsækjenda. 4. júní 2025 14:24
Þau vilja stýra ÁTVR Nítján sóttu um lausa stöðu forstjóra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Athygli vekur að aðstoðarforstjórinn og helsti talsmaður stofnunarinnar um árabil er ekki á meðal umsækjenda. 29. apríl 2025 16:45