Leyndu því að yfir hundrað íþróttamenn höfðu fallið á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 07:00 Martin Hiller er hér til hægri á myndinni en hann er þarna með Tamas Grossmann þegar þeir urðu Evrópumeistarar samn á tvíræðingi fyir þremur árum síðan. Getty/ Sebastian Widmann Þýska lyfjaeftirlitið passaði upp á að það lyfjahneyksli fjölda íþróttamanna hafi aldrei komist upp á yfirborðið. Rannsóknarvinna þýsku sjónvarpsstöðvarinnar ARD komst að því að fullt af þýsku íþróttafólki hefði fallið á lyfjaprófi í kyrrþey. Upphaf málsins má rekja til þess að þýski heimsmeistarinn Martin Hiller datt út úr þýska kanólandsliðinu án einhverjar skýringar. Nafn hans var hvergi sjáanlegt þegar liðið mætti til leiks í nýjasra landsliðsverkefnið. ARD fór að kanna málið betur og komst að því að hinn 25 ára gamli Hiller hafði fallið á lyfjaprófi. Þegar betur var að gáð kom í ljós að miklu meira en hundrað manns hefðu fallið á lyfjaprófi frá því í mars 2000 án þess að mál þeirra hafi verið gerð opinber. Allt þetta íþróttafólk á það sameiginlegt að hafa verið dæmt í bann af þýska lyfjaeftirliðinu NADA eftir fall á lyfjaprófi. Ástæðan sem NADA gefur upp er að ekki mátti segja frá málum þessa íþróttafólks vegna þýskra persónuverndarlaga. ARD fékk það þó staðfest að Hiller væri á listanum en fékk ekki nákvæmar upplýsingum um hversu margir í viðbót væru á listanum. Listinn er samt talinn innhalda 130 manns samkvæmt áætlun ARD. Hiller varð heimsmeistari árið 2022 og vann brons á HM í fyrrasumar. Hann hefur ekki verið með landsliðinu að undanförnu. Blaðamenn ARD hittu landsliðsþjálfara kanóliðsins og spurðu beint út í Hiller en fengu þá engin svör. Þýskaland Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Sjá meira
Rannsóknarvinna þýsku sjónvarpsstöðvarinnar ARD komst að því að fullt af þýsku íþróttafólki hefði fallið á lyfjaprófi í kyrrþey. Upphaf málsins má rekja til þess að þýski heimsmeistarinn Martin Hiller datt út úr þýska kanólandsliðinu án einhverjar skýringar. Nafn hans var hvergi sjáanlegt þegar liðið mætti til leiks í nýjasra landsliðsverkefnið. ARD fór að kanna málið betur og komst að því að hinn 25 ára gamli Hiller hafði fallið á lyfjaprófi. Þegar betur var að gáð kom í ljós að miklu meira en hundrað manns hefðu fallið á lyfjaprófi frá því í mars 2000 án þess að mál þeirra hafi verið gerð opinber. Allt þetta íþróttafólk á það sameiginlegt að hafa verið dæmt í bann af þýska lyfjaeftirliðinu NADA eftir fall á lyfjaprófi. Ástæðan sem NADA gefur upp er að ekki mátti segja frá málum þessa íþróttafólks vegna þýskra persónuverndarlaga. ARD fékk það þó staðfest að Hiller væri á listanum en fékk ekki nákvæmar upplýsingum um hversu margir í viðbót væru á listanum. Listinn er samt talinn innhalda 130 manns samkvæmt áætlun ARD. Hiller varð heimsmeistari árið 2022 og vann brons á HM í fyrrasumar. Hann hefur ekki verið með landsliðinu að undanförnu. Blaðamenn ARD hittu landsliðsþjálfara kanóliðsins og spurðu beint út í Hiller en fengu þá engin svör.
Þýskaland Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Sjá meira