Stórleikur Viggós bjargar Erlangen frá falli Haraldur Örn Haraldsson skrifar 8. júní 2025 14:55 Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins í dag. Getty/Jan Woitas Loka umferðin í þýsku deildinni í handbolta fór fram í dag. Þar voru margir Íslendingar að spila en þeir áttu margir góðann leik. Gummersbach sem er þjálfað af Guðjón Vali Sigurðssyni vann TSV Hannover-Burgdorf 39-29. Þeir enda því í sjöunda sæti deildarinnar. Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk, og Teitur Örn Einarsson skoraði einnig fjögur. Magdeburg vann sinn leik gegn SG BBM Bietigheim. Þeir hefðu unnið deildina ef Fuchse Berlin hefði tapað, en það gerðist ekki. Ómar Ingi Magnússon var á sínum stað í liði Magdeburg og skoraði sex mörk. Gísli Þorgeir Kristjánsson var ekki með vegna meiðsla. Melsungen vann gegn 1. VFL Potsdam 31-26. Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson spila fyrir Melsungen, en Elvar skoraði tvö mörk og var með tvær stoðsendingar í leiknum en Arnar skoraði ekki. Liðið endar því tímabilið í þriðja sæti deildarinnar. Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir HC Erlangen í sigri gegn HSG Wetzlar. Hann skoraði níu mörk í leiknum en þeir enda tímabilið í 16. sæti deildarinnar. Milivægur sigur fyrir liðið því ef þeir hefðu tapað, hefði liðið fallið um deild. SC DHFK Leipzig sem er þjálfað af Rúnari Sigtryggssyni tapaði fyrir TVB Stuttgart 29-28. Andri Már Rúnarsson var markahæstur í liði Leipzig með sjö mörk. Þeir enda tímabilið í 13. sæti. Þá skoraði Ýmir Örn Gíslason eitt mark fyrir FRISCH AUF! Göppingen sem gerði 29-29 jafntefli við TBV Lemgo Lippe. Göppingen endar í 12. sæti deildarinnar. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Gummersbach sem er þjálfað af Guðjón Vali Sigurðssyni vann TSV Hannover-Burgdorf 39-29. Þeir enda því í sjöunda sæti deildarinnar. Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk, og Teitur Örn Einarsson skoraði einnig fjögur. Magdeburg vann sinn leik gegn SG BBM Bietigheim. Þeir hefðu unnið deildina ef Fuchse Berlin hefði tapað, en það gerðist ekki. Ómar Ingi Magnússon var á sínum stað í liði Magdeburg og skoraði sex mörk. Gísli Þorgeir Kristjánsson var ekki með vegna meiðsla. Melsungen vann gegn 1. VFL Potsdam 31-26. Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson spila fyrir Melsungen, en Elvar skoraði tvö mörk og var með tvær stoðsendingar í leiknum en Arnar skoraði ekki. Liðið endar því tímabilið í þriðja sæti deildarinnar. Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir HC Erlangen í sigri gegn HSG Wetzlar. Hann skoraði níu mörk í leiknum en þeir enda tímabilið í 16. sæti deildarinnar. Milivægur sigur fyrir liðið því ef þeir hefðu tapað, hefði liðið fallið um deild. SC DHFK Leipzig sem er þjálfað af Rúnari Sigtryggssyni tapaði fyrir TVB Stuttgart 29-28. Andri Már Rúnarsson var markahæstur í liði Leipzig með sjö mörk. Þeir enda tímabilið í 13. sæti. Þá skoraði Ýmir Örn Gíslason eitt mark fyrir FRISCH AUF! Göppingen sem gerði 29-29 jafntefli við TBV Lemgo Lippe. Göppingen endar í 12. sæti deildarinnar.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira