Með lögregluna á hælum sér vegna manndrápstilraunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2025 06:31 Antonio Brown var frábær leikmaður en hann fékk líka ófáa heilahristingana á ferli sínum. Getty/ John Jones Atvik á hnefaleikbardaga í Flórída í vor gæti endað mjög illa fyrir fyrrum besta útherja NFL deildarinnar. Antonio Brown var í langan tíma ein stærsta stjarna NFL deildarinnar áður en allt fór í bál og brand. Betri útherja var varla hægt að finna í deildinni í áratug. Síðan að Pittsburgh Steelers losaði sig við hann árið 2019 hefur hann aftur á móti sokkið lægra og lægra. BREAKING: Antonio Brown is wanted by police on an attempted murder charge in Miami-Dade County for a shooting at a celebrity boxing event last month, according to the Washington Post.Brown allegedly punched a man at a celebrity boxing event, grabbed a security guard’s gun,… pic.twitter.com/7O5BpLeVBP— uSTADIUM (@uSTADIUM) June 13, 2025 Hann fékk tækifæri hjá Oakland Raiders, New England Patriots og Tampa Bay Buccaneers en ekkert gekk. Hann endaði síðan á því að ganga af velli í lokaleiknum sínum með Buccaneers og hefur ekki spilað síðan. Það vildi ekkert félag snerta á honum lengur. Við og við koma fréttir af frekari vandræðum kappans utan vallar en flestir eru sammála því að mörg höfuðhögg inn á vellinum eigi sinn þátt í viltri hegðun hans. Nú er Brown með lögregluna í Miami á hælunum vegna manndrápstilraunar. The Washington Post segir að Miami lögreglan ætli að handtaka Brown fyrir að reyna að drepa mann með byssu. Atvikið gerðist á boxbardaga í Miami í maí. Brown kýldi mann, tók síðan byssu af öryggisverði og skaut tveimur skotum í átt að fyrrnefndum manni. Hann hitti ekki en annað skotið strauk háls mannsins. Þetta gerðist rétt eftir miðnætti í Litla Haíti hverfinu í Miami. Lögreglan yfirheyrði Brown þá en sleppti honum nokkrum klukkutímum síðar gegn tryggingu. Brown gæti því verið á leiðinni í fangelsi fari svo að hann verði dæmdur sekur. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) NFL Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Sjá meira
Antonio Brown var í langan tíma ein stærsta stjarna NFL deildarinnar áður en allt fór í bál og brand. Betri útherja var varla hægt að finna í deildinni í áratug. Síðan að Pittsburgh Steelers losaði sig við hann árið 2019 hefur hann aftur á móti sokkið lægra og lægra. BREAKING: Antonio Brown is wanted by police on an attempted murder charge in Miami-Dade County for a shooting at a celebrity boxing event last month, according to the Washington Post.Brown allegedly punched a man at a celebrity boxing event, grabbed a security guard’s gun,… pic.twitter.com/7O5BpLeVBP— uSTADIUM (@uSTADIUM) June 13, 2025 Hann fékk tækifæri hjá Oakland Raiders, New England Patriots og Tampa Bay Buccaneers en ekkert gekk. Hann endaði síðan á því að ganga af velli í lokaleiknum sínum með Buccaneers og hefur ekki spilað síðan. Það vildi ekkert félag snerta á honum lengur. Við og við koma fréttir af frekari vandræðum kappans utan vallar en flestir eru sammála því að mörg höfuðhögg inn á vellinum eigi sinn þátt í viltri hegðun hans. Nú er Brown með lögregluna í Miami á hælunum vegna manndrápstilraunar. The Washington Post segir að Miami lögreglan ætli að handtaka Brown fyrir að reyna að drepa mann með byssu. Atvikið gerðist á boxbardaga í Miami í maí. Brown kýldi mann, tók síðan byssu af öryggisverði og skaut tveimur skotum í átt að fyrrnefndum manni. Hann hitti ekki en annað skotið strauk háls mannsins. Þetta gerðist rétt eftir miðnætti í Litla Haíti hverfinu í Miami. Lögreglan yfirheyrði Brown þá en sleppti honum nokkrum klukkutímum síðar gegn tryggingu. Brown gæti því verið á leiðinni í fangelsi fari svo að hann verði dæmdur sekur. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
NFL Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Sjá meira