Ferrari sigraði 24 tíma Le Mans kappaksturinn Haraldur Örn Haraldsson skrifar 16. júní 2025 19:31 Bikarinn fer á loft eftir 24 tíma Le Mans kappaksturinn Getty/Vísir 24 tíma kappaksturinn á Le Mans í Frakklandi fór fram í gær í 93. skiptið. Þetta er svokallaður úthalds kappakstur þar sem, eins og nafnið gefur til kynna, lið keyra í 24 tíma. Hvert lið hefur því fleiri en einn ökumann sem keyrir hvern og einn bíl, en sigurvegarar voru lið AF Corse #83 Ferrari 499P, eða einfaldlega Ferrari. Þetta var tólfti sigur Ferrari í þessari keppni, en það er þriðja mest af öllum liðum, með aðeins Porche (19) og Audi (13) með fleiri. Robert Kubica, Yifei Ye og Phil Hanson voru ökumennirnir í þessum bíl, en þetta var einnig fyrsti sigur allra þessa ökumanna í keppninni. Robert Kubica, er líkast til þekktasta nafnið af þessum sigurvegurum. Hann var ökumaður í Formúlu 1 áður fyrr þar sem hann keppti fyrir Sauber, Renault, Williams og Alfa Romeo. Aðrir frægir ökumenn sem hafa verið í Formúlu 1 og kepptu í gær voru meðal annars: Jenson Button, Mick Schumacher, Kevin Magnussen og Nyck de Vries. Akstursíþróttir Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Hvert lið hefur því fleiri en einn ökumann sem keyrir hvern og einn bíl, en sigurvegarar voru lið AF Corse #83 Ferrari 499P, eða einfaldlega Ferrari. Þetta var tólfti sigur Ferrari í þessari keppni, en það er þriðja mest af öllum liðum, með aðeins Porche (19) og Audi (13) með fleiri. Robert Kubica, Yifei Ye og Phil Hanson voru ökumennirnir í þessum bíl, en þetta var einnig fyrsti sigur allra þessa ökumanna í keppninni. Robert Kubica, er líkast til þekktasta nafnið af þessum sigurvegurum. Hann var ökumaður í Formúlu 1 áður fyrr þar sem hann keppti fyrir Sauber, Renault, Williams og Alfa Romeo. Aðrir frægir ökumenn sem hafa verið í Formúlu 1 og kepptu í gær voru meðal annars: Jenson Button, Mick Schumacher, Kevin Magnussen og Nyck de Vries.
Akstursíþróttir Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira