„Sem betur fer fleiri leiðir að því að spila fótbolta“ 16. júní 2025 20:05 Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari Þór/KA var ánægður með liðið sitt þrátt fyir tap. vísir/Hulda Margrét Breiðablik sigraði Þór/KA með tveimur mörkum gegn engu í Boganum á Akureyri í Bestu deild kvenna fyrr í dag. Birta Georgsdóttir skoraði bæði mörk leiksins í fyrri hálfleik. Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA var mjög ánægður með liðið sitt í dag og fór um víðan völl í viðtal eftir leik. „Vont að tapa. Til hamingju Breiðablik, þær gerðu það vel sem þær gerðu og þetta er frábært lið. Rosaleg breidd, vel þjálfað lið og í hörku formi, bara erfitt að eiga við þetta. Þú þarft að eiga, kannski eins og FH sýndi um daginn á móti þeim, þú þarft eiginlega að eiga nánast fullkominn leik til þess að geta unnið þær og það var rosa svekkjandi hjá okkur að hafa ekki aðeins meiri orku á tönkunum í dag vegna þess að það sem mér fannst við gera vel rosalegan stóra hluta leiksins gerði það að verkum að við vorum ekki nógu ferskar og höfðum ekki alveg nóga mikla orku þegar kom að því að byggja upp sóknirnar almennilega og klára þær á síðasta þriðjungi vallarins.“ Til fleiri leiðir en ein til að spila fótbolta Vísir/Pawel Cieslikiewicz Undirrituðum fannst Breiðablik hafa mikla yfirburði í fyrri hálfleik og spurði því Jóhann hvort hann hefði átt að breyta einhverju fyrr í leiknum til að bregðast við yfirburðum Blika. „Nei. Það sem þér finnst vera yfirburðir Breiðabliks í leiknum er að þær voru meira með boltann og það er bara sem betur fer fleiri leiðir að því að spila fótbolta en það og það er rosa erfitt, þó margir hafi reynt það, að bæði liðin haldi í boltann í einu. Við stýrðum að miklu leyti í fyrri hálfleik hvernig leikurinn spilaðist og við gerum mistök í þrjú skipti og þær skora tvö mörk. Það er ofsalega sárt að horfa upp á það. Þær hefðu mögulega getað gert eitt mark í viðbót, kannski tvö, þar sem þeir eru bara með gæði til þess að refsa þegar við erum að spila upp en við vorum bara með, ef einhverjir voru að velta því fyrir sér, sem ég held ekki frekar en venjulega, nálgun á þennan leik öðruvísi en við höfum verið í sumar og það er ótrúlega heimskulegt, og mér er bara alveg nákvæmlega sama, að segja það að hún gekk ótrúlega vel, en bara gæði Breiðabliks urðu til þess að skora tvö og eiga nokkur góð færi í viðbót.“ Vöntun á orkustigi „Vöntun á orku hjá okkur varð til þess að við komumst ekki í þær stöður sem við vorum búnar að opna og gera vel. Ég er mjög ánægður með hópinn minn í dag, liðið stóð sig hrikalega vel en við höfðum bara ekki jafn mikla orku og þær og það er augljóst mál af hverju líka.“ Síðasti leikur Þór/KA fyrir hlé er heimaleikur gegn Víkingi á laugardaginn kemur. Verða breytingar á leikskipulagi liðsins fyrir þann leik? „Alveg örugglega. Við munum bara skoða það núna í vikunni. Við þurfum að hvíla okkur og ná orku og svo veltum við því fyrir okkur hvernig við mætum Víkingunum sem eru með feikilega vel mannað lið sem hefur ekki verið að ganga vel en þær eru komnar með blóð á tennurnar eftir síðasta leik þannig við þurfum að vera alveg á tánum til að landa þeim sigri en við erum hundleið á að tapa. Eins og ég segi þetta er búið að vera aðeins prógramm hjá okkur.“ Fótbolti Besta deild kvenna Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Sjá meira
Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA var mjög ánægður með liðið sitt í dag og fór um víðan völl í viðtal eftir leik. „Vont að tapa. Til hamingju Breiðablik, þær gerðu það vel sem þær gerðu og þetta er frábært lið. Rosaleg breidd, vel þjálfað lið og í hörku formi, bara erfitt að eiga við þetta. Þú þarft að eiga, kannski eins og FH sýndi um daginn á móti þeim, þú þarft eiginlega að eiga nánast fullkominn leik til þess að geta unnið þær og það var rosa svekkjandi hjá okkur að hafa ekki aðeins meiri orku á tönkunum í dag vegna þess að það sem mér fannst við gera vel rosalegan stóra hluta leiksins gerði það að verkum að við vorum ekki nógu ferskar og höfðum ekki alveg nóga mikla orku þegar kom að því að byggja upp sóknirnar almennilega og klára þær á síðasta þriðjungi vallarins.“ Til fleiri leiðir en ein til að spila fótbolta Vísir/Pawel Cieslikiewicz Undirrituðum fannst Breiðablik hafa mikla yfirburði í fyrri hálfleik og spurði því Jóhann hvort hann hefði átt að breyta einhverju fyrr í leiknum til að bregðast við yfirburðum Blika. „Nei. Það sem þér finnst vera yfirburðir Breiðabliks í leiknum er að þær voru meira með boltann og það er bara sem betur fer fleiri leiðir að því að spila fótbolta en það og það er rosa erfitt, þó margir hafi reynt það, að bæði liðin haldi í boltann í einu. Við stýrðum að miklu leyti í fyrri hálfleik hvernig leikurinn spilaðist og við gerum mistök í þrjú skipti og þær skora tvö mörk. Það er ofsalega sárt að horfa upp á það. Þær hefðu mögulega getað gert eitt mark í viðbót, kannski tvö, þar sem þeir eru bara með gæði til þess að refsa þegar við erum að spila upp en við vorum bara með, ef einhverjir voru að velta því fyrir sér, sem ég held ekki frekar en venjulega, nálgun á þennan leik öðruvísi en við höfum verið í sumar og það er ótrúlega heimskulegt, og mér er bara alveg nákvæmlega sama, að segja það að hún gekk ótrúlega vel, en bara gæði Breiðabliks urðu til þess að skora tvö og eiga nokkur góð færi í viðbót.“ Vöntun á orkustigi „Vöntun á orku hjá okkur varð til þess að við komumst ekki í þær stöður sem við vorum búnar að opna og gera vel. Ég er mjög ánægður með hópinn minn í dag, liðið stóð sig hrikalega vel en við höfðum bara ekki jafn mikla orku og þær og það er augljóst mál af hverju líka.“ Síðasti leikur Þór/KA fyrir hlé er heimaleikur gegn Víkingi á laugardaginn kemur. Verða breytingar á leikskipulagi liðsins fyrir þann leik? „Alveg örugglega. Við munum bara skoða það núna í vikunni. Við þurfum að hvíla okkur og ná orku og svo veltum við því fyrir okkur hvernig við mætum Víkingunum sem eru með feikilega vel mannað lið sem hefur ekki verið að ganga vel en þær eru komnar með blóð á tennurnar eftir síðasta leik þannig við þurfum að vera alveg á tánum til að landa þeim sigri en við erum hundleið á að tapa. Eins og ég segi þetta er búið að vera aðeins prógramm hjá okkur.“
Fótbolti Besta deild kvenna Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Sjá meira