Búinn að græða 149 milljónir á því að setja heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 16:31 Sænski stangarstökkvarinn Armand Duplantis fagnar síðasta heimsmeti sínu með áhorfendum. Hann sló þá heimsmetið í fyrst sinn á heimavelli. Getty/Maja Hitij Svíinn Armand „Mondo“ Duplantis virðist nánast getað bætt heimsmetið í stangarstökki þegar hann vill en Svíinn er líka með peningavit þegar kemur að því að bæta heimsmetið. Duplantis sló heimsmetið í tólfta sinn um síðustu helgi þegar hann fór yfir 6,28 metra á heimavelli í Stokkhólmi. Duplantis sló metið um einn sentimetra frá því að hann fór yfir 6,27 metra í lok febrúar. Duplantis hefur örugglega getað stokkið mun hærra á síðustu árum en hækkar sig þó bara um einn sentimetra í einu. Ástæðan er að hann fær hundrað þúsund dollara bónus frá mótshöldurum fyrir að bæta heimsmetið en það gera um 12,4 milljónir íslenskar krónur. Það þýðir jafnframt að hann er búinn að græða 1,2 milljónir dollara eða 149 milljónir króna á því að bæta heimsmetið tólf sinnum frá árinu 2020. Duplantis fer sömu leið og Sergey Bubka gerði á sínum tíma. Bubka var einnig yfirburðamaður og sló heimsmetið sautján sinnum frá 1984 til 1994. Bubka fór hæst yfir 6,14 metra en flestir eru sannfærðir um að hann hefði farið mun hærra ef hann hefði ekki bara hækkað um einn sentimetra í einu. Það verður því fróðlegt að sjá hversu hátt Duplantis kemst. Það er ekki eins og það sé einhver á hælum hans því fáir eru að fara yfir sex metrana. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) Frjálsar íþróttir Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Duplantis sló heimsmetið í tólfta sinn um síðustu helgi þegar hann fór yfir 6,28 metra á heimavelli í Stokkhólmi. Duplantis sló metið um einn sentimetra frá því að hann fór yfir 6,27 metra í lok febrúar. Duplantis hefur örugglega getað stokkið mun hærra á síðustu árum en hækkar sig þó bara um einn sentimetra í einu. Ástæðan er að hann fær hundrað þúsund dollara bónus frá mótshöldurum fyrir að bæta heimsmetið en það gera um 12,4 milljónir íslenskar krónur. Það þýðir jafnframt að hann er búinn að græða 1,2 milljónir dollara eða 149 milljónir króna á því að bæta heimsmetið tólf sinnum frá árinu 2020. Duplantis fer sömu leið og Sergey Bubka gerði á sínum tíma. Bubka var einnig yfirburðamaður og sló heimsmetið sautján sinnum frá 1984 til 1994. Bubka fór hæst yfir 6,14 metra en flestir eru sannfærðir um að hann hefði farið mun hærra ef hann hefði ekki bara hækkað um einn sentimetra í einu. Það verður því fróðlegt að sjá hversu hátt Duplantis kemst. Það er ekki eins og það sé einhver á hælum hans því fáir eru að fara yfir sex metrana. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira