„Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júní 2025 12:02 Hörður Unnsteinsson fjallar um NBA deildina á Sýn Sport. vísir/getty/sigurjón Hreinn úrslitaleikur um NBA-meistaratitilinn fór fram í gærnótt. Oklahoma City Thunder vann þá sinn fyrsta titil í sögu félagsins. Slæm meiðsli settu svip sinn á leikinn. Þetta var í fyrsta sinn síðan árið 2016 sem úrslitin í NBA ráðast í oddaleik eða leik sjö. Oklahoma tók á móti Indiana Pacers en jafnræði var á með liðunum til að byrja með en í stöðunni 16-16 sleit Haliburton hásin. Skelfileg meiðsli Tyrese Haliburton sem er helsta sjarna Indiana Pacers. Hásin slitin. Þetta var of mikið fyrir Pacers og OKC vann leikinn að lokum 103-91. „Þeir voru besta liðið í allan vetur og eru með besta leikmanninn sem tekst að afreka það að vera verðmætasti leikmaður deildarinnar og úrslitaeinvígisins og stigahæsti leikmaður deildarinnar. Þeir eru byggðir til að vera eitt besta lið deildarinnar næstu árin,“ segir Hörður Unnsteinsson í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Þarna talar Hörður um Shai Gilgeous-Alexander sem hefur átt stórkostlegt tímabil fyrir OKC. „Ég tengi ekki alveg við hann sem súperstjörnu alveg strax. Hann er Kanadamaður líka sem hefur kannski áhrif á stjörnukraftinn hans. Ég held því að það séu margir í Bandaríkjunum sem tengi ekkert sérstaklega við hann. Ég veit að það voru mjög margir svekktir að Indiana Pacers hefðu tapað þessum leik. Hásinameiðsli í úrslitakeppninni í NBA hafa verið mikil í ár en þeir Jason Taytum, Damian Lillard og Haliburton slitu allir hásin á síðustu vikum. Merkileg staðreynd að þeir spila allir í treyju númer 0. „Hann hafði byrjað svo vel og var kominn með þrjár þriggja stiga körfur í byrjun leiksins. Það stefndi í svakalegan leik hjá honum þannig að það var katóstrófískt að missa hann þarna út strax í byrjun leiksins. Það væri auðvelt að segja að þetta væri tengt álaginu á þeim, að þeir væru að spila mikið. Þeir spila 82 leiki og fara svo inn í úrslitakeppni. Tveir af þessum mönnum voru að spila á Ólympíuleikunum síðasta sumar þannig að þetta er búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina. Þetta gæti tengst því en talan núll er held ég bara fyndin tilviljun.“ NBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira
Þetta var í fyrsta sinn síðan árið 2016 sem úrslitin í NBA ráðast í oddaleik eða leik sjö. Oklahoma tók á móti Indiana Pacers en jafnræði var á með liðunum til að byrja með en í stöðunni 16-16 sleit Haliburton hásin. Skelfileg meiðsli Tyrese Haliburton sem er helsta sjarna Indiana Pacers. Hásin slitin. Þetta var of mikið fyrir Pacers og OKC vann leikinn að lokum 103-91. „Þeir voru besta liðið í allan vetur og eru með besta leikmanninn sem tekst að afreka það að vera verðmætasti leikmaður deildarinnar og úrslitaeinvígisins og stigahæsti leikmaður deildarinnar. Þeir eru byggðir til að vera eitt besta lið deildarinnar næstu árin,“ segir Hörður Unnsteinsson í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Þarna talar Hörður um Shai Gilgeous-Alexander sem hefur átt stórkostlegt tímabil fyrir OKC. „Ég tengi ekki alveg við hann sem súperstjörnu alveg strax. Hann er Kanadamaður líka sem hefur kannski áhrif á stjörnukraftinn hans. Ég held því að það séu margir í Bandaríkjunum sem tengi ekkert sérstaklega við hann. Ég veit að það voru mjög margir svekktir að Indiana Pacers hefðu tapað þessum leik. Hásinameiðsli í úrslitakeppninni í NBA hafa verið mikil í ár en þeir Jason Taytum, Damian Lillard og Haliburton slitu allir hásin á síðustu vikum. Merkileg staðreynd að þeir spila allir í treyju númer 0. „Hann hafði byrjað svo vel og var kominn með þrjár þriggja stiga körfur í byrjun leiksins. Það stefndi í svakalegan leik hjá honum þannig að það var katóstrófískt að missa hann þarna út strax í byrjun leiksins. Það væri auðvelt að segja að þetta væri tengt álaginu á þeim, að þeir væru að spila mikið. Þeir spila 82 leiki og fara svo inn í úrslitakeppni. Tveir af þessum mönnum voru að spila á Ólympíuleikunum síðasta sumar þannig að þetta er búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina. Þetta gæti tengst því en talan núll er held ég bara fyndin tilviljun.“
NBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira