Veik stofnun skaði fjárhag ríkissjóðs Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. júní 2025 23:01 Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi. Vísir/Sigurjón Stórbæta þarf samningsgerð og eftirlit Sjúkratrygginga vegna kaupa á heilbrigðisþjónustu samkvæmt nýrri úttekt Ríkisendurskoðunar. Bent er á að kostnaður stofnunarinnar jókst um ríflega þriðjung milli ára eftir nýjan samning við sérgreinalækna. Ríkisendurskoðandi segir þetta hafa neikvæð áhrif á fjárhag ríkissjóðs og samfélagið í heild. Þegar þáverandi forstjóri Sjúkratrygginga sagði upp störfum sínum árið 2022, gaf hún þá ástæðu að hún gæti ekki borið ábyrgð á rekstrinum því stofnunin væri svo vanfjármögnuð. Veik stofnun skaði fjárhag ríkissjóðs Í dag kom svo út ný 78 blaðsíðna úttekt ríkisendurskoðunar þar sem þetta er staðfest. Ábendingar til Sjúkratrygginga eru í sex liðum þar sem kemur fram að styrkja þurfi samninga og vanda þá betur og greina, skýra þurfi innkaupaferla, efla eftirlit með kostnaði við samninga og samningsaðilum og styrkja allt eftirlit. Heilbrigðisráðuneytið fær líka sinn skerf í fjórum liðum sem snúast fyrst og fremst um að það þurfi að styrkja Sjúkratryggingar verulega. „Stofnunin hefur ekki burði til að þarfa- og kostnaðargreina eða hafa eftirlit með þeim samningum sem hún gerir og það hefur verulega áhrif á starfsemi hennar, fjárhag ríkissjóð og hvernig við upplifum okkur sem samfélag,“ segir Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi. Lélegir samningar Í úttektinni kemur fram að þetta hafi valdið því að ekki hafi náðst nægjanlega hagkvæmir samningar við einkarekna heilbrigðisþjónustu. Bent er á að viðsemjendur á einkamarkaði hafi yfirburðastöðu í samningum við Sjúkratryggingar. Willum Þór Þórsson þáverandi heilbrigðisráðherra fagnaði samningi við sérgreinalækna fyrir tveimur árum og sagði samninginn þá marka tímamót. Í úttektinni kemur hins vegar fram að vísbendingar séu um að þessi samningur sé afkastahvetjandi án þess að kostnaðaraðhald sé tryggt. Eftir samninginn hafi heildarkostnaður Sjúkratrygginga vegna þjónustu sérgreinalækna hækkaði um tæplega 36 prósent milli ára. Úr úttekt Ríkisendurskoðunar.Vísir „Það segir sig sjálft að ef Sjúkratryggingar hafa ekki burði til að þarfa- eða kostnaðargreina þá sannarlega er vandinn um mögulegar oflækningar til staðar,“ segir Guðmundur sem kynnti úttektina fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í morgun. Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjúkratryggingar Ríkisendurskoðun Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Sjá meira
Þegar þáverandi forstjóri Sjúkratrygginga sagði upp störfum sínum árið 2022, gaf hún þá ástæðu að hún gæti ekki borið ábyrgð á rekstrinum því stofnunin væri svo vanfjármögnuð. Veik stofnun skaði fjárhag ríkissjóðs Í dag kom svo út ný 78 blaðsíðna úttekt ríkisendurskoðunar þar sem þetta er staðfest. Ábendingar til Sjúkratrygginga eru í sex liðum þar sem kemur fram að styrkja þurfi samninga og vanda þá betur og greina, skýra þurfi innkaupaferla, efla eftirlit með kostnaði við samninga og samningsaðilum og styrkja allt eftirlit. Heilbrigðisráðuneytið fær líka sinn skerf í fjórum liðum sem snúast fyrst og fremst um að það þurfi að styrkja Sjúkratryggingar verulega. „Stofnunin hefur ekki burði til að þarfa- og kostnaðargreina eða hafa eftirlit með þeim samningum sem hún gerir og það hefur verulega áhrif á starfsemi hennar, fjárhag ríkissjóð og hvernig við upplifum okkur sem samfélag,“ segir Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi. Lélegir samningar Í úttektinni kemur fram að þetta hafi valdið því að ekki hafi náðst nægjanlega hagkvæmir samningar við einkarekna heilbrigðisþjónustu. Bent er á að viðsemjendur á einkamarkaði hafi yfirburðastöðu í samningum við Sjúkratryggingar. Willum Þór Þórsson þáverandi heilbrigðisráðherra fagnaði samningi við sérgreinalækna fyrir tveimur árum og sagði samninginn þá marka tímamót. Í úttektinni kemur hins vegar fram að vísbendingar séu um að þessi samningur sé afkastahvetjandi án þess að kostnaðaraðhald sé tryggt. Eftir samninginn hafi heildarkostnaður Sjúkratrygginga vegna þjónustu sérgreinalækna hækkaði um tæplega 36 prósent milli ára. Úr úttekt Ríkisendurskoðunar.Vísir „Það segir sig sjálft að ef Sjúkratryggingar hafa ekki burði til að þarfa- eða kostnaðargreina þá sannarlega er vandinn um mögulegar oflækningar til staðar,“ segir Guðmundur sem kynnti úttektina fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í morgun.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjúkratryggingar Ríkisendurskoðun Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Sjá meira