Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 2. júlí 2025 20:05 Unnið er að sérakrein fyrir strætisvagna á vegarkaflanum og því talsvert af vinnumönnum þétt við akstursbrautir. Vísir/Einar Allnokkrir ökumenn voru sviptir ökuréttindum og 322 ökumenn eiga von á sekt eftir að hafa ekið á meðalhraða 49 á Kringlumýrarbraut. Á vegarkaflanum á milli Miklubrautar og Háaleitisbrautar eru menn og tæki við vinnu mjög nálægt akstursbrautinni. Myndavélabíll lögreglunnar mældi þar eftir hádegi í dag en vegna framkvæmdanna er hámarkshraðinn 30 kílómetrar á klukkustund. Unnið er að sérakrein fyrir strætisvagna fyrir miðjum veginum. Svona verður akreinafjöldinn að framkvæmdum loknum.Vísir/Sara Frá því um miðja síðustu viku hafa hundruð ökumanna verið staðnir að hraðaakstri, samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Oft er um að ræða mjög gróf hraðaakstursbrot. Tekið er fram að tveir hafi verið teknir á meira en 160 kílómetra hraða og annar þeirra ölvaður. Á Reynisvatnsvegi hafi bíll mælst á 115 þar sem leyfður hámarkshraði er 50 og í Arnarbakka hafi ökumaður ekið á rúmlega hundrað þar sem hámarkshraðinn er 30. „Ljóst er að ökumenn þurfa að staldra við og hugsa sinn gang, en með sama áframhaldi mun fara illa og alvarlegt slys hljótast af.“ Lögreglan segir allnokkra ökumenn verið sviptir ökuréttindum fyrir að hafa ekið á tvöföldum hámarkshraða og rúmlega það. Þar sé sérstaklega vísað til Kringlumýrarbrautarinnar, eða vegarkaflans á milli Miklubrautar og Háaleitisbrautar þar sem framkvæmdir standa yfir. „Eftir vöktunina eiga 322 ökumenn von á sekt, en meðalhraði hinna brotlegu var 49. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Kringlumýrarbraut til norðurs og var brotahlutfallið 41%. Sjö óku á vel yfir 60 og fimm á meira en 70, en allir tólf ökumennirnir eiga yfir höfði sér sviptingu ökuréttinda, auk sektar,“ segir lögreglan. Vegagerð Reykjavík Lögreglumál Strætó Umferðaröryggi Tengdar fréttir Umferðartafir vegna framkvæmda við Kringlumýrarbraut í sumar Framkvæmdir við nýja akrein við Kringlumýrarbraut hefjast eftir helgi. Verkefnastjóri segir einhverjar umferðartafir verða á svæðinu í sumar vegna framkvæmdanna. 30. maí 2025 22:42 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Fleiri fréttir Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Sjá meira
Myndavélabíll lögreglunnar mældi þar eftir hádegi í dag en vegna framkvæmdanna er hámarkshraðinn 30 kílómetrar á klukkustund. Unnið er að sérakrein fyrir strætisvagna fyrir miðjum veginum. Svona verður akreinafjöldinn að framkvæmdum loknum.Vísir/Sara Frá því um miðja síðustu viku hafa hundruð ökumanna verið staðnir að hraðaakstri, samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Oft er um að ræða mjög gróf hraðaakstursbrot. Tekið er fram að tveir hafi verið teknir á meira en 160 kílómetra hraða og annar þeirra ölvaður. Á Reynisvatnsvegi hafi bíll mælst á 115 þar sem leyfður hámarkshraði er 50 og í Arnarbakka hafi ökumaður ekið á rúmlega hundrað þar sem hámarkshraðinn er 30. „Ljóst er að ökumenn þurfa að staldra við og hugsa sinn gang, en með sama áframhaldi mun fara illa og alvarlegt slys hljótast af.“ Lögreglan segir allnokkra ökumenn verið sviptir ökuréttindum fyrir að hafa ekið á tvöföldum hámarkshraða og rúmlega það. Þar sé sérstaklega vísað til Kringlumýrarbrautarinnar, eða vegarkaflans á milli Miklubrautar og Háaleitisbrautar þar sem framkvæmdir standa yfir. „Eftir vöktunina eiga 322 ökumenn von á sekt, en meðalhraði hinna brotlegu var 49. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Kringlumýrarbraut til norðurs og var brotahlutfallið 41%. Sjö óku á vel yfir 60 og fimm á meira en 70, en allir tólf ökumennirnir eiga yfir höfði sér sviptingu ökuréttinda, auk sektar,“ segir lögreglan.
Vegagerð Reykjavík Lögreglumál Strætó Umferðaröryggi Tengdar fréttir Umferðartafir vegna framkvæmda við Kringlumýrarbraut í sumar Framkvæmdir við nýja akrein við Kringlumýrarbraut hefjast eftir helgi. Verkefnastjóri segir einhverjar umferðartafir verða á svæðinu í sumar vegna framkvæmdanna. 30. maí 2025 22:42 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Fleiri fréttir Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Sjá meira
Umferðartafir vegna framkvæmda við Kringlumýrarbraut í sumar Framkvæmdir við nýja akrein við Kringlumýrarbraut hefjast eftir helgi. Verkefnastjóri segir einhverjar umferðartafir verða á svæðinu í sumar vegna framkvæmdanna. 30. maí 2025 22:42
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels