Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Siggeir Ævarsson skrifar 9. júlí 2025 23:33 Allskonar útgáfur verða í boði Mynd 2K Games Það þarf sennilega ekki að koma neinum á óvart að Shai Gilgeous-Alexander verður framan á hulstrinu á nýjusta NBA 2K tölvuleiknum en valið á leikmanninum á WNBA útgáfuna kom mörgum í opna skjöldu. Gilgeous-Alexander átti frábært tímabil þar sem hann leiddi OKC til meistaratitils og var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitanna sem og deildarinnar. Angel Reese aftur á móti hefur aðallega vakið athygli fyrir að taka mikið af sóknarfráköstum eftir eigin skot og rífa kjaft við Caitlin Clark, sem margir reiknuðu með að yrði fyrir valinu á hulstrið. Leikurinn kemur út þann 5. september og verður hægt að fá hann í þremur útgáfum sem sjást hér að ofan en Carmelo Anthony verður framan á „ofurstjörnu“ útgáfunni. Anthony verður vígður inn í frægðarhöll NBA í haust. Þá verður fjórða útgáfan í boði þar sem Gilgeous-Alexander, Reese og Anthony deila öll sviðsljósinu. Show up. Show out. 𝙇𝙚𝙖𝙫𝙚 𝙉𝙤 𝘿𝙤𝙪𝙗𝙩. 💯Pre-order NBA 2K26 ⤵️https://t.co/3OWaqiy2dk pic.twitter.com/NU0YAl2b6I— NBA 2K (@NBA2K) July 9, 2025 NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Gilgeous-Alexander átti frábært tímabil þar sem hann leiddi OKC til meistaratitils og var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitanna sem og deildarinnar. Angel Reese aftur á móti hefur aðallega vakið athygli fyrir að taka mikið af sóknarfráköstum eftir eigin skot og rífa kjaft við Caitlin Clark, sem margir reiknuðu með að yrði fyrir valinu á hulstrið. Leikurinn kemur út þann 5. september og verður hægt að fá hann í þremur útgáfum sem sjást hér að ofan en Carmelo Anthony verður framan á „ofurstjörnu“ útgáfunni. Anthony verður vígður inn í frægðarhöll NBA í haust. Þá verður fjórða útgáfan í boði þar sem Gilgeous-Alexander, Reese og Anthony deila öll sviðsljósinu. Show up. Show out. 𝙇𝙚𝙖𝙫𝙚 𝙉𝙤 𝘿𝙤𝙪𝙗𝙩. 💯Pre-order NBA 2K26 ⤵️https://t.co/3OWaqiy2dk pic.twitter.com/NU0YAl2b6I— NBA 2K (@NBA2K) July 9, 2025
NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira