Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2025 12:00 Damian Lillard ætlar að enda feril sinn þar sem hann byrjaði eða hjá Portland Trail Blazers. Getty/Soobum Im Bandaríski körfuboltamaðurinn Damian Lillard er kominn aftur heim til Portland Trail Blazers í NBA deildinni í körfubolta eftir að Milwaukee Bucks lét hann fara fyrr í sumar. Trail Blazers og Lillard hafa komist að samkomulagi um þriggja ára og 42 milljón dollara samning. BREAKING: Nine-time NBA All-Star Damian Lillard is finalizing a three-year, $42 million contract to return to the Portland Trail Blazers, sources tell ESPN. Deal is expected to include a player option in 2027-28 and a no-trade clause. A storybook reunion home for the 35-year-old. pic.twitter.com/mm1uUtMgO6— Shams Charania (@ShamsCharania) July 17, 2025 Trail Blazers valdi Lillard í nýliðavalinu og hann spilaði þar fyrstu ellefu timabil sín. Félagið skipti honum síðan til Bucks árið 2023. Lillard varð fyrir því óláni að slíta hásin í úrslitakeppninni í apríl og hann spilar því ekkert á næstu leiktíð. Bucks ákvað að láta hann fara og borga upp samninginn þrátt fyrir að hann ætti mörg ár eftir. Lillard fær því 113 milljónir dollara frá Milwaukee fyrir að spila ekki fyrir félagið. Félagið dreifir upphæðinni á næstu tímabil til að búa til pláss undir launaþakinu. Þessir tveir samningar þýða jafnframt að þessi tvö félög eru að borga honum samtals sjötíu milljónir dollara fyrir tímabilið 2025-26, tímabil þar sem hann spilar ekki leik. Lillard er því að fá 8,6 milljarða frá félögunum tveimur án þess að skila einni mínútu inn á vellinum. Lillard er 35 ára gamall og á mörg félagsmet hjá Portland Trail Blazers eins að vera sá sem er með flest stig (19376, flesta þrista (2387) og flestar stoðsendingar (5151) í sögunni. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Trail Blazers og Lillard hafa komist að samkomulagi um þriggja ára og 42 milljón dollara samning. BREAKING: Nine-time NBA All-Star Damian Lillard is finalizing a three-year, $42 million contract to return to the Portland Trail Blazers, sources tell ESPN. Deal is expected to include a player option in 2027-28 and a no-trade clause. A storybook reunion home for the 35-year-old. pic.twitter.com/mm1uUtMgO6— Shams Charania (@ShamsCharania) July 17, 2025 Trail Blazers valdi Lillard í nýliðavalinu og hann spilaði þar fyrstu ellefu timabil sín. Félagið skipti honum síðan til Bucks árið 2023. Lillard varð fyrir því óláni að slíta hásin í úrslitakeppninni í apríl og hann spilar því ekkert á næstu leiktíð. Bucks ákvað að láta hann fara og borga upp samninginn þrátt fyrir að hann ætti mörg ár eftir. Lillard fær því 113 milljónir dollara frá Milwaukee fyrir að spila ekki fyrir félagið. Félagið dreifir upphæðinni á næstu tímabil til að búa til pláss undir launaþakinu. Þessir tveir samningar þýða jafnframt að þessi tvö félög eru að borga honum samtals sjötíu milljónir dollara fyrir tímabilið 2025-26, tímabil þar sem hann spilar ekki leik. Lillard er því að fá 8,6 milljarða frá félögunum tveimur án þess að skila einni mínútu inn á vellinum. Lillard er 35 ára gamall og á mörg félagsmet hjá Portland Trail Blazers eins að vera sá sem er með flest stig (19376, flesta þrista (2387) og flestar stoðsendingar (5151) í sögunni. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn)
NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira