Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2025 12:00 Damian Lillard ætlar að enda feril sinn þar sem hann byrjaði eða hjá Portland Trail Blazers. Getty/Soobum Im Bandaríski körfuboltamaðurinn Damian Lillard er kominn aftur heim til Portland Trail Blazers í NBA deildinni í körfubolta eftir að Milwaukee Bucks lét hann fara fyrr í sumar. Trail Blazers og Lillard hafa komist að samkomulagi um þriggja ára og 42 milljón dollara samning. BREAKING: Nine-time NBA All-Star Damian Lillard is finalizing a three-year, $42 million contract to return to the Portland Trail Blazers, sources tell ESPN. Deal is expected to include a player option in 2027-28 and a no-trade clause. A storybook reunion home for the 35-year-old. pic.twitter.com/mm1uUtMgO6— Shams Charania (@ShamsCharania) July 17, 2025 Trail Blazers valdi Lillard í nýliðavalinu og hann spilaði þar fyrstu ellefu timabil sín. Félagið skipti honum síðan til Bucks árið 2023. Lillard varð fyrir því óláni að slíta hásin í úrslitakeppninni í apríl og hann spilar því ekkert á næstu leiktíð. Bucks ákvað að láta hann fara og borga upp samninginn þrátt fyrir að hann ætti mörg ár eftir. Lillard fær því 113 milljónir dollara frá Milwaukee fyrir að spila ekki fyrir félagið. Félagið dreifir upphæðinni á næstu tímabil til að búa til pláss undir launaþakinu. Þessir tveir samningar þýða jafnframt að þessi tvö félög eru að borga honum samtals sjötíu milljónir dollara fyrir tímabilið 2025-26, tímabil þar sem hann spilar ekki leik. Lillard er því að fá 8,6 milljarða frá félögunum tveimur án þess að skila einni mínútu inn á vellinum. Lillard er 35 ára gamall og á mörg félagsmet hjá Portland Trail Blazers eins að vera sá sem er með flest stig (19376, flesta þrista (2387) og flestar stoðsendingar (5151) í sögunni. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) NBA Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Sjá meira
Trail Blazers og Lillard hafa komist að samkomulagi um þriggja ára og 42 milljón dollara samning. BREAKING: Nine-time NBA All-Star Damian Lillard is finalizing a three-year, $42 million contract to return to the Portland Trail Blazers, sources tell ESPN. Deal is expected to include a player option in 2027-28 and a no-trade clause. A storybook reunion home for the 35-year-old. pic.twitter.com/mm1uUtMgO6— Shams Charania (@ShamsCharania) July 17, 2025 Trail Blazers valdi Lillard í nýliðavalinu og hann spilaði þar fyrstu ellefu timabil sín. Félagið skipti honum síðan til Bucks árið 2023. Lillard varð fyrir því óláni að slíta hásin í úrslitakeppninni í apríl og hann spilar því ekkert á næstu leiktíð. Bucks ákvað að láta hann fara og borga upp samninginn þrátt fyrir að hann ætti mörg ár eftir. Lillard fær því 113 milljónir dollara frá Milwaukee fyrir að spila ekki fyrir félagið. Félagið dreifir upphæðinni á næstu tímabil til að búa til pláss undir launaþakinu. Þessir tveir samningar þýða jafnframt að þessi tvö félög eru að borga honum samtals sjötíu milljónir dollara fyrir tímabilið 2025-26, tímabil þar sem hann spilar ekki leik. Lillard er því að fá 8,6 milljarða frá félögunum tveimur án þess að skila einni mínútu inn á vellinum. Lillard er 35 ára gamall og á mörg félagsmet hjá Portland Trail Blazers eins að vera sá sem er með flest stig (19376, flesta þrista (2387) og flestar stoðsendingar (5151) í sögunni. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn)
NBA Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Sjá meira