Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. júlí 2025 22:31 Fólkið segir fjölskyldur sínar verða fyrir hræðilegum ódæðum af hálfu vígamanna í Sýrlandi. Vísir/Bjarni Drúsar búsettir á Íslandi boðuðu síðdegis í dag til mótmæla fyrir utan bandaríska sendiráðið við Engjateig í Reykjavík. Um er að ræða önnur mótmælin á þremur dögum en tilefnið eru blóðug átök í borginni Sweida í suðurhluta Sýrlands á milli Drúsa og Bedúína. Báðar hliðar hafa sakað hvor aðra um að brjóta gegn vopnahléi sem samþykkt var á sunnudag og komið var á af hálfu bandarískra erindreka. Mótmælendur segja sitt fólk drepið og verða fyrir hryllilegum ódæðum á meðan alþjóðasamfélagið aðhafist ekkert. „Við erum hér til að sýna fólkinu okkar í Sweida samstöðu,“ sagði einn mótmælenda við fréttastofu. „Þau hafa þurft að þola umsátur í níu daga núna, eru án rafmagns og án birgða. Þetta er svo hryllilegt að ég veit ekki hvað ég á að segja.“ Annar mótmælandi segir markmið mótmælanna að vekja athygli á hræðilegum aðstæðum fjölskyldna þeirra. „Við viljum bara láta rödd okkar heyrast í heiminum til heiðurs þeirra sem hafa dáið og þeirra sem enn berjast fyrir lífi sínu. Við getum ekki sagt meira, það skiptir ekki máli hvaða trú við fylgjum, við erum öll manneskjur og allir eiga að fá virðingu, jafnræði og frelsi.“ Sýrland Reykjavík Sendiráð á Íslandi Bandaríkin Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Báðar hliðar hafa sakað hvor aðra um að brjóta gegn vopnahléi sem samþykkt var á sunnudag og komið var á af hálfu bandarískra erindreka. Mótmælendur segja sitt fólk drepið og verða fyrir hryllilegum ódæðum á meðan alþjóðasamfélagið aðhafist ekkert. „Við erum hér til að sýna fólkinu okkar í Sweida samstöðu,“ sagði einn mótmælenda við fréttastofu. „Þau hafa þurft að þola umsátur í níu daga núna, eru án rafmagns og án birgða. Þetta er svo hryllilegt að ég veit ekki hvað ég á að segja.“ Annar mótmælandi segir markmið mótmælanna að vekja athygli á hræðilegum aðstæðum fjölskyldna þeirra. „Við viljum bara láta rödd okkar heyrast í heiminum til heiðurs þeirra sem hafa dáið og þeirra sem enn berjast fyrir lífi sínu. Við getum ekki sagt meira, það skiptir ekki máli hvaða trú við fylgjum, við erum öll manneskjur og allir eiga að fá virðingu, jafnræði og frelsi.“
Sýrland Reykjavík Sendiráð á Íslandi Bandaríkin Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira