Ozzy Osbourne allur Jón Þór Stefánsson skrifar 22. júlí 2025 18:25 Ozzy Osbourne hlaut viðurnefnið myrkraprinsinn. Getty Breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne er látinn 76 ára að aldri. Fjölskylda hans greinir frá þessu. Áhrif hans á rokksöguna voru mikil, og hlaut hann viðurnefnið myrkraprinsinn. „Með sorg sem orð fá ekki lýst tilkynnum við ykkur að okkar ástæli Ozzy Osbourne lést í morgun,“ segir í tilkynningunni. „Hann var umkringdur fjölskyldu sinni og umvafinn ást.“ Osbourne var hvað þekktastur sem aðalsprautan í þungarokkshljómsveitinni Black Sabbath. Sveitin var stofnuð árið 1968 og var Osbourne söngvari hennar frá stofnun til ársins 1979. Ozzy Osbourne var sannarlega einstakur.Getty Á meðal vinsælustu laga Black Sabbath eru Paranoid, Iron Man, War Pigs, og Sweat Leaf. Þrjú fyrstnefndu lögin voru öll á annarri plötu sveitarinnar, Paranoid, sem kom út 1970. Hljómsveitin kom nokkrum sinnum aftur saman á síðari árum. Hún hélt lokatónleika sína fyrr í þessum mánuði í heimabæ þeirra, Birmingham. Osbourne hafði glímt við Parkinsons-sjúkdóminn síðustu ár og gat því ekki gengið eða staðið. Hann kom engu að síður fram á umræddum tónleikum. Líkt og áður segir hætti Osbourne í Black Sabbath árið 1979. Það mun hafa tengst líferni og ofsafenginni eiturlyfjaneyslu hans. Osbourne átti einnig farsælan sólóferil. Þekktasta lagið frá sólóferlinum er líklegast Crazy Train. Ozzy Osbourne giftist Sharon Arden árið 1982 og lifði hjónabandið til dauðadags Ozzy. Sharon, sem er í dag þekktari sem Sharon Osbourne, var jafnframt umboðsmaður Ozzy átti þátt í því að gera fjölskyldu þeirra að raunveruleikastjörnum. Snemma á þessari öld hófu raunveruleikaþættirnir The Osbournes göngu sína en þar spiluðu tvö barna þeirra, Kelly og Jack, einnig stóra rullu. Nú skömmu eftir að greint hefur verið frá andláti Ozzy Osbourne hefur fjöldi tónlistarmanna heiðrað minningu hans. Þar má nefna Metallica og Ronnie Wood meðlim Rolling Stones. Osbourne var þekktur fyrir ansi líflega og ögrandi sviðsframkomu. Í þeim efnum er vert að minnast á atvik frá árinu 1982 þar sem Osbourne mun hafa bitið höfuð af leðurblöku. Fréttin hefur verið uppfærð. Andlát Andlát Ozzy Osbourne Tónlist Hollywood Bretland England Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Sjá meira
„Með sorg sem orð fá ekki lýst tilkynnum við ykkur að okkar ástæli Ozzy Osbourne lést í morgun,“ segir í tilkynningunni. „Hann var umkringdur fjölskyldu sinni og umvafinn ást.“ Osbourne var hvað þekktastur sem aðalsprautan í þungarokkshljómsveitinni Black Sabbath. Sveitin var stofnuð árið 1968 og var Osbourne söngvari hennar frá stofnun til ársins 1979. Ozzy Osbourne var sannarlega einstakur.Getty Á meðal vinsælustu laga Black Sabbath eru Paranoid, Iron Man, War Pigs, og Sweat Leaf. Þrjú fyrstnefndu lögin voru öll á annarri plötu sveitarinnar, Paranoid, sem kom út 1970. Hljómsveitin kom nokkrum sinnum aftur saman á síðari árum. Hún hélt lokatónleika sína fyrr í þessum mánuði í heimabæ þeirra, Birmingham. Osbourne hafði glímt við Parkinsons-sjúkdóminn síðustu ár og gat því ekki gengið eða staðið. Hann kom engu að síður fram á umræddum tónleikum. Líkt og áður segir hætti Osbourne í Black Sabbath árið 1979. Það mun hafa tengst líferni og ofsafenginni eiturlyfjaneyslu hans. Osbourne átti einnig farsælan sólóferil. Þekktasta lagið frá sólóferlinum er líklegast Crazy Train. Ozzy Osbourne giftist Sharon Arden árið 1982 og lifði hjónabandið til dauðadags Ozzy. Sharon, sem er í dag þekktari sem Sharon Osbourne, var jafnframt umboðsmaður Ozzy átti þátt í því að gera fjölskyldu þeirra að raunveruleikastjörnum. Snemma á þessari öld hófu raunveruleikaþættirnir The Osbournes göngu sína en þar spiluðu tvö barna þeirra, Kelly og Jack, einnig stóra rullu. Nú skömmu eftir að greint hefur verið frá andláti Ozzy Osbourne hefur fjöldi tónlistarmanna heiðrað minningu hans. Þar má nefna Metallica og Ronnie Wood meðlim Rolling Stones. Osbourne var þekktur fyrir ansi líflega og ögrandi sviðsframkomu. Í þeim efnum er vert að minnast á atvik frá árinu 1982 þar sem Osbourne mun hafa bitið höfuð af leðurblöku. Fréttin hefur verið uppfærð.
Andlát Andlát Ozzy Osbourne Tónlist Hollywood Bretland England Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Sjá meira