Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Samúel Karl Ólason skrifar 31. júlí 2025 09:49 Virði hlutabréfa Meta hækkaði um rúm ellefu prósent eftir lokun markaða vestanhafs í gærkvöldi. AP/Michael Dwyer Forsvarsmenn samfélagsmiðlafyrirtækisins Meta, sem rekur meðal annars Facebook, Instagram og aðra samfélagsmiðla, birtu í gær fjórðungsuppgjör sem þykir mjög jákvætt. Fyrirtækið hagnaðist um rúma átján milljarða dala á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Það samsvarar um 2,2 billjónum króna. Wall Street Journal segir þetta í fyrsta sinn á árinu sem fyrirtækið nái markmiðum og það sé líklegt til að draga úr áhyggjum fjárfesta af því hve miklum fjármunum Mark Zuckerberg, forstjóri, hefur varið til þróunar gervigreindar. Samkvæmt miðlinum hækkaði virði hlutabréfa Meta um rúm ellefu prósent eftir lokun markaða vestanhafs í gærkvöldi. Tekjur Meta voru 47 milljarðar dala og jukust um 22 prósent frá sama tímabili í fyrra en nánast allar tekjur fyrirtækisins eru til komnar vegna auglýsinga. Kostnaður jókst um tólf prósent milli ára. Súlurit sem sýnir hvaðan auglýsingatekjur Meta koma.Meta Um 3,5 milljarðar manna notuðu samfélagsmiðla Meta daglega, að meðaltali, í júní. Greinendur segja að þróun gervigreindar hjá Meta sé þegar byrjuð að borga sig gegnum auglýsingar. Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar hér á fjárfestavef Meta. Alphabet, móðurfélag Google, birti í síðustu viku uppgjör sem sýndi met í sölutekjum og Microsoft birti í gær uppgjör sem fór töluvert fram úr væntingum greinenda. Meta Bandaríkin Uppgjör og ársreikningar Facebook Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Það samsvarar um 2,2 billjónum króna. Wall Street Journal segir þetta í fyrsta sinn á árinu sem fyrirtækið nái markmiðum og það sé líklegt til að draga úr áhyggjum fjárfesta af því hve miklum fjármunum Mark Zuckerberg, forstjóri, hefur varið til þróunar gervigreindar. Samkvæmt miðlinum hækkaði virði hlutabréfa Meta um rúm ellefu prósent eftir lokun markaða vestanhafs í gærkvöldi. Tekjur Meta voru 47 milljarðar dala og jukust um 22 prósent frá sama tímabili í fyrra en nánast allar tekjur fyrirtækisins eru til komnar vegna auglýsinga. Kostnaður jókst um tólf prósent milli ára. Súlurit sem sýnir hvaðan auglýsingatekjur Meta koma.Meta Um 3,5 milljarðar manna notuðu samfélagsmiðla Meta daglega, að meðaltali, í júní. Greinendur segja að þróun gervigreindar hjá Meta sé þegar byrjuð að borga sig gegnum auglýsingar. Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar hér á fjárfestavef Meta. Alphabet, móðurfélag Google, birti í síðustu viku uppgjör sem sýndi met í sölutekjum og Microsoft birti í gær uppgjör sem fór töluvert fram úr væntingum greinenda.
Meta Bandaríkin Uppgjör og ársreikningar Facebook Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira