Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 4. ágúst 2025 10:42 Hátíðin Ein með öllu var haldin á Akureyri um helgina. Vísir/Vilhelm Fimm karlmenn í kringum tvítugt voru vistaðir í fangaklefa á Akureyri eftir að hópslagsmál komu upp. Mikill erill var hjá lögreglunni í nótt. „Það var svosem mikill erill hjá lögreglunni á Akureyri. Það komu upp hópslagsmál, það voru fimm handteknir og vistaðir í fangaklefa. Fyrir utan það var þetta aðallega mikil ölvun í bænum og mál tengd því,“ segir Kristófer Hafsteinsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri. Hann segir einstaklinganna vera allt karlmenn í kringum tvítugt en málið kom upp um þrjú í nótt. Málsatvik liggi fyrir að mestu leiti. „Þeir verður líklegast sleppt út að loknum skýrslutökum,“ segir Kristófer. Hátíðin Ein með öllu var haldin í bænum um helgina og gerði fjöldi fólks sér leið þangað til að fagna Verslunarmannahelginni. „Það var ölvunarástand. Málin eru tengd að koma fólki í öruggt skjól og svona,“ segir hann. Talsverður fjöldi var tekinn fyrir hraðakstur í og við Akureyri en fyrir utan það hafi helgin gengið nokkuð vel að sögn Kristófers. „Verslunarmannahelgin búin að ganga annars nokkuð vel. Við erum búin að vera mjög virk í hraðaeftirliti í bænum og fyrir utan. Búið að stoppa talsverðan fjölda af ökumönnum fyrir of hraðan akstur.“ Akureyri Lögreglumál Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Sjá meira
„Það var svosem mikill erill hjá lögreglunni á Akureyri. Það komu upp hópslagsmál, það voru fimm handteknir og vistaðir í fangaklefa. Fyrir utan það var þetta aðallega mikil ölvun í bænum og mál tengd því,“ segir Kristófer Hafsteinsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri. Hann segir einstaklinganna vera allt karlmenn í kringum tvítugt en málið kom upp um þrjú í nótt. Málsatvik liggi fyrir að mestu leiti. „Þeir verður líklegast sleppt út að loknum skýrslutökum,“ segir Kristófer. Hátíðin Ein með öllu var haldin í bænum um helgina og gerði fjöldi fólks sér leið þangað til að fagna Verslunarmannahelginni. „Það var ölvunarástand. Málin eru tengd að koma fólki í öruggt skjól og svona,“ segir hann. Talsverður fjöldi var tekinn fyrir hraðakstur í og við Akureyri en fyrir utan það hafi helgin gengið nokkuð vel að sögn Kristófers. „Verslunarmannahelgin búin að ganga annars nokkuð vel. Við erum búin að vera mjög virk í hraðaeftirliti í bænum og fyrir utan. Búið að stoppa talsverðan fjölda af ökumönnum fyrir of hraðan akstur.“
Akureyri Lögreglumál Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Sjá meira