Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2025 13:01 Daniil Medvedev er úr leik á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. getty/Elsa Ljósmyndari kom mikið við sögu þegar Daniil Medvedev tapaði fyrir Benjamin Bonzi í 1. umferð á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Bonzi fékk tækifæri til að tryggja sér sigurinn í 3. setti en þegar hann freistaði þess fór ljósmyndari inn á völlinn. Og við það breyttist andrúmsloftið á staðnum. Medvedev var brjálaður út í dómarann Greg Allensworth fyrir að leyfa Bonzi að gefa aftur upp og gera þurfti sex og hálfs mínútna hlé á leiknum. Áhorfendur létu óánægju sína í ljós og studdu við bakið á Medvedev. Bonzi var ekki sáttur og bað dómarann um að refsa Medvedev fyrir tafir. Þegar hann gat loksins gefið upp eftir alla biðina mistókst honum að tryggja sér sigurinn. „Þetta voru klikkaðar aðstæður. Ég hef aldrei upplifað annað slíkt. Það var svo erfitt að spila, svo mikill hávaði. En ég reyndi að vera rólegur sem var ekki auðvelt,“ sagði Bonzi. Full video of the Medvedev-Bonzi-umpire-photographer drama that COMPLETELY changed the match. Gotta feel for… Benjamin. Had to stand for 6 minutes before serving on match point while the stadium turned into a circus. A mess. pic.twitter.com/wkEz3B4K6B— José Morgado (@josemorgado) August 25, 2025 Eftir þessa skraulegu uppákomu náði Bonzi sér aftur á strik, kláraði leikinn og nældi sér þar með í farseðil í 2. umferð Opna bandaríska. Ljósmyndarinn var leiddur út af Louis Armstrong vellinum í New York og leyfi hans til að starfa á Opna bandaríska var afturkallað. Tennis Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Sjá meira
Bonzi fékk tækifæri til að tryggja sér sigurinn í 3. setti en þegar hann freistaði þess fór ljósmyndari inn á völlinn. Og við það breyttist andrúmsloftið á staðnum. Medvedev var brjálaður út í dómarann Greg Allensworth fyrir að leyfa Bonzi að gefa aftur upp og gera þurfti sex og hálfs mínútna hlé á leiknum. Áhorfendur létu óánægju sína í ljós og studdu við bakið á Medvedev. Bonzi var ekki sáttur og bað dómarann um að refsa Medvedev fyrir tafir. Þegar hann gat loksins gefið upp eftir alla biðina mistókst honum að tryggja sér sigurinn. „Þetta voru klikkaðar aðstæður. Ég hef aldrei upplifað annað slíkt. Það var svo erfitt að spila, svo mikill hávaði. En ég reyndi að vera rólegur sem var ekki auðvelt,“ sagði Bonzi. Full video of the Medvedev-Bonzi-umpire-photographer drama that COMPLETELY changed the match. Gotta feel for… Benjamin. Had to stand for 6 minutes before serving on match point while the stadium turned into a circus. A mess. pic.twitter.com/wkEz3B4K6B— José Morgado (@josemorgado) August 25, 2025 Eftir þessa skraulegu uppákomu náði Bonzi sér aftur á strik, kláraði leikinn og nældi sér þar með í farseðil í 2. umferð Opna bandaríska. Ljósmyndarinn var leiddur út af Louis Armstrong vellinum í New York og leyfi hans til að starfa á Opna bandaríska var afturkallað.
Tennis Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Sjá meira